25 manns sjást skotnir til bana í hringleikahúsi Palmyra Bjarki Ármannsson skrifar 4. júlí 2015 17:49 Fjöldi manns fylgdist með aftökunum. Myndband sem birt var á netinu í dag, að því er virðist af liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið (IS), sýnir aftöku 25 karlmanna í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi. Mennirnir voru skotnir til bana í hringleikahúsi borgarinnar fyrir framan hinn svarta fána IS.Að því er BBC greinir frá, rataði myndbandið á netið í gegnum netaðganga sem tengjast liðsmönnum IS. Ekki er vitað hvenær það var tekið upp, en fyrir um viku var greint frá því að samtökin hefðu tekið tuttugu sýrlenska stjórnarhermenn af lífi á sviði hringleikahússins. IS segir að mennirnir sem teknir eru af lífi í nýja myndbandinu séu sömuleiðis sýrlenskir hermenn. Á myndbandinu virðast þeir mjög ungir, jafnvel þrettán eða fjórtán ára. Þeir virðast hafa verið barnir illa í framan. Borgin Palmyra er mörg þúsund ára gömul og á heimsminjaskrá UNESCO. Erlendir miðlar hafa greint frá því að frá því að IS lagði undir sig borgina fyrir um hálfum mánuði, hafi jarðsprengjum verið komið fyrir meðfram rústum hennar og forn höggmynd verið eyðilögð. Rúmlega 230 þúsund manns hafa nú látið lífið í sýrlensku borgarastyrjöldinni frá því í mars árið 2011.Hermennirnir voru leiddir af vopnuðum mönnum úr fangaklefum. Sumir fanganna voru illa farnir.Unglingar myrtu 25 menn í hringleikahúsinu í Palmyra. Tengdar fréttir ISIS stillir upp sprengjum við fornar rústir Hætt er við að rústir hinnar fornu borgar Palmyra í Sýrlandi, verði sprengdar. 22. júní 2015 16:58 Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. 23. maí 2015 16:35 Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira
Myndband sem birt var á netinu í dag, að því er virðist af liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið (IS), sýnir aftöku 25 karlmanna í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi. Mennirnir voru skotnir til bana í hringleikahúsi borgarinnar fyrir framan hinn svarta fána IS.Að því er BBC greinir frá, rataði myndbandið á netið í gegnum netaðganga sem tengjast liðsmönnum IS. Ekki er vitað hvenær það var tekið upp, en fyrir um viku var greint frá því að samtökin hefðu tekið tuttugu sýrlenska stjórnarhermenn af lífi á sviði hringleikahússins. IS segir að mennirnir sem teknir eru af lífi í nýja myndbandinu séu sömuleiðis sýrlenskir hermenn. Á myndbandinu virðast þeir mjög ungir, jafnvel þrettán eða fjórtán ára. Þeir virðast hafa verið barnir illa í framan. Borgin Palmyra er mörg þúsund ára gömul og á heimsminjaskrá UNESCO. Erlendir miðlar hafa greint frá því að frá því að IS lagði undir sig borgina fyrir um hálfum mánuði, hafi jarðsprengjum verið komið fyrir meðfram rústum hennar og forn höggmynd verið eyðilögð. Rúmlega 230 þúsund manns hafa nú látið lífið í sýrlensku borgarastyrjöldinni frá því í mars árið 2011.Hermennirnir voru leiddir af vopnuðum mönnum úr fangaklefum. Sumir fanganna voru illa farnir.Unglingar myrtu 25 menn í hringleikahúsinu í Palmyra.
Tengdar fréttir ISIS stillir upp sprengjum við fornar rústir Hætt er við að rústir hinnar fornu borgar Palmyra í Sýrlandi, verði sprengdar. 22. júní 2015 16:58 Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. 23. maí 2015 16:35 Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Sjá meira
ISIS stillir upp sprengjum við fornar rústir Hætt er við að rústir hinnar fornu borgar Palmyra í Sýrlandi, verði sprengdar. 22. júní 2015 16:58
Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. 23. maí 2015 16:35
Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34
Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35
ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30