Bjarni Ben boðar 8,9 prósenta hækkun hjá öryrkjum og ellilífeyrisþegum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 6. júlí 2015 13:52 Bjarni segir hækkun bóta verða á grundvelli launaþróunar á árinu. vísir/vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að örorku- og ellilífeyrir muni hækka um 8,9 prósent fyrir árið 2016. Það verði gert á grundvelli þeirrar launaþróunar sem hafi verið á árinu og að frumvarp til hækkunar bóta verði lagt fram í september. Frá þessu greinir Bjarni á Facebook-síðu sinni en hann segist reglulega fá spurningar um hve mikið bætur almannatrygginga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar þeirra kjarasamninga sem gerðir hafa verið á árinu. Bjarni vísar í 69. grein laga um almannatryggingar þar sem segir að „bætur almannatrygginga (og tilteknar aðrar greiðslur og fjárhæðir) skuli breytast árl ega í samræmi við fjárlög hverju sinni. Ákvörðun þeirra skuli taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag. Ég verð var við að margir spyrja hve mikið bætur almannatrygginga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar...Posted by Bjarni Benediktsson on 6. júlí 2015 Óttast að ráðherrann sé að „bulla“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, tjáir sig einnig um málið á Facebook. Þar furðar hún sig á því að tölur hans séu ekki í samræmi við ríkisfjármálaáætlun, sem samþykkt var á þingi fyrir nokkrum dögum en þar er gert ráð fyrir að hækkun bóta verði 3,5 prósent. „En ef fjármálaráðherrann er ekki að bulla á facebooksíðu sinni telur hann sig allavega ekki vera bundinn áætlun um hækkun bóta almannatrygginga. En ætli hann sé bundinn af forsendunni um að skera niður í ríkisrekstri ef laun ríkisstarfsmanna fara yfir 2% umfram verðbólgu,“ skrifar Oddný og bætir við að hún bíði spennt eftir næstu Facebook-færslu. Ætli facebooksíða fjármálaráðherra sé áreiðanlegri en ríkisfjármálaáætlun sem samþykkt var fyrir nokkrum dögum á þingi? ...Posted by Oddný Harðardóttir on 6. júlí 2015 Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að örorku- og ellilífeyrir muni hækka um 8,9 prósent fyrir árið 2016. Það verði gert á grundvelli þeirrar launaþróunar sem hafi verið á árinu og að frumvarp til hækkunar bóta verði lagt fram í september. Frá þessu greinir Bjarni á Facebook-síðu sinni en hann segist reglulega fá spurningar um hve mikið bætur almannatrygginga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar þeirra kjarasamninga sem gerðir hafa verið á árinu. Bjarni vísar í 69. grein laga um almannatryggingar þar sem segir að „bætur almannatrygginga (og tilteknar aðrar greiðslur og fjárhæðir) skuli breytast árl ega í samræmi við fjárlög hverju sinni. Ákvörðun þeirra skuli taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag. Ég verð var við að margir spyrja hve mikið bætur almannatrygginga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar...Posted by Bjarni Benediktsson on 6. júlí 2015 Óttast að ráðherrann sé að „bulla“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, tjáir sig einnig um málið á Facebook. Þar furðar hún sig á því að tölur hans séu ekki í samræmi við ríkisfjármálaáætlun, sem samþykkt var á þingi fyrir nokkrum dögum en þar er gert ráð fyrir að hækkun bóta verði 3,5 prósent. „En ef fjármálaráðherrann er ekki að bulla á facebooksíðu sinni telur hann sig allavega ekki vera bundinn áætlun um hækkun bóta almannatrygginga. En ætli hann sé bundinn af forsendunni um að skera niður í ríkisrekstri ef laun ríkisstarfsmanna fara yfir 2% umfram verðbólgu,“ skrifar Oddný og bætir við að hún bíði spennt eftir næstu Facebook-færslu. Ætli facebooksíða fjármálaráðherra sé áreiðanlegri en ríkisfjármálaáætlun sem samþykkt var fyrir nokkrum dögum á þingi? ...Posted by Oddný Harðardóttir on 6. júlí 2015
Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent