Nýjar myndir rata í dagsljósið af Nicolas Cage máta Superman-búning Birgir Olgeirsson skrifar 6. júlí 2015 20:27 Hér má sjá Nicolas Cage máta Superman-búninginn. Á tíunda áratug síðustu aldar var Nicolas Cage einn heitasti leikari Hollywood og TimBurton einn mest spennandi leikstjórinn. Burton hafði á þeim tíma hug á að gera Superman-mynd þar sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage átti að fara með hlutverk ofurmennisins. Myndin gekk undir vinnuheitinu SupermanLives en varð aldrei að veruleika. Óneitanlega hefðu margir viljað sjá hvernig ofurmenninu hefði vegnað í höndum Burtons og Cage en nú er á leiðinni í kvikmyndahús heimildarmyndin TheDeath of SupermanLives sem reynir að varpa ljósi á hvers vegna þessi mynd varð ekki að veruleika.Nú hefur verið gefin út klippa úr þessari heimildarmynd þar sem Cage sést máta nýja Superman-búninginn á meðan Burton fylgist með en þessi klippa hefur kitlað forvitnistaugar aðdáenda ofurhetjumyndasagna. Hægt er að sjá klippuna hér. Margar sögur hafa verið sagðar af gerð þessarar myndar sem aldrei var kláruð. Meðal þeirra er leikstjórinn og Íslandsvinurinn KevinSmith sem var fenginn af kvikmyndafyrirtækinu Warner bros. til að skrifa handrit myndarinnar. Fyrir þá sem ekki hafa heyrt þá sögu nú þegar má heyra hana í spilaranum hér fyrir neðan en hún veitir afar forvitnilega sýn á bransann í Hollywood.Seinni hluta sögunnar má sjá hér. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Á tíunda áratug síðustu aldar var Nicolas Cage einn heitasti leikari Hollywood og TimBurton einn mest spennandi leikstjórinn. Burton hafði á þeim tíma hug á að gera Superman-mynd þar sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage átti að fara með hlutverk ofurmennisins. Myndin gekk undir vinnuheitinu SupermanLives en varð aldrei að veruleika. Óneitanlega hefðu margir viljað sjá hvernig ofurmenninu hefði vegnað í höndum Burtons og Cage en nú er á leiðinni í kvikmyndahús heimildarmyndin TheDeath of SupermanLives sem reynir að varpa ljósi á hvers vegna þessi mynd varð ekki að veruleika.Nú hefur verið gefin út klippa úr þessari heimildarmynd þar sem Cage sést máta nýja Superman-búninginn á meðan Burton fylgist með en þessi klippa hefur kitlað forvitnistaugar aðdáenda ofurhetjumyndasagna. Hægt er að sjá klippuna hér. Margar sögur hafa verið sagðar af gerð þessarar myndar sem aldrei var kláruð. Meðal þeirra er leikstjórinn og Íslandsvinurinn KevinSmith sem var fenginn af kvikmyndafyrirtækinu Warner bros. til að skrifa handrit myndarinnar. Fyrir þá sem ekki hafa heyrt þá sögu nú þegar má heyra hana í spilaranum hér fyrir neðan en hún veitir afar forvitnilega sýn á bransann í Hollywood.Seinni hluta sögunnar má sjá hér.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira