Kanalausir Haukar á næsta tímabili: Spennandi tilhugsun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2015 22:08 Þeir leikmenn sem skrifuðu undir í dag. Pálína er lengst til hægri og Jóhanna önnur frá hægri. Vísir/Andri Marinó Pálína Gunnlaugsdóttir segir að hún hafi heillast af þeirri hugmynd að byggja upp lið á íslenskum leikmönnum í Domino's-deild kvenna. Pálína samdi í dag við sitt gamla félag, Hauka, til næstu tveggja ára. Jóhanna Björk Sveinsdóttir samdi við félagið til eins árs en hún er einnig að koma aftur í Hafnarfjörðinn eftir stutta dvöl hjá Breiðabliki. „Það var tímabært að koma aftur heim,“ segir Pálína sem fór frá Haukum árið 2008. Ári áður hafði Helena Sverrisdóttir haldið til Bandaríkjanna í nám en hún er kominn aftur í Hauka sem kunnugt er. „Við spiluðum saman upp alla yngri flokkana en ég hef ekki spilað með henni síðan hún fór út. Við erum aðeins þroskaðri í dag og betri í körfubolta,“ segir hún. „Haukar eru með gott lið - fullt af ungum og efnilegum leikmönnum og svo baráttujaxla líka. Haukar hafa gefið út að vera ekki með erlendan leikmann og það finnst mér spennandi tilhugsun. Ég hef aldrei unnið neitt nema með erlendum leikmanni og væri gaman að byggja upp lið á íslenskum leikmönnum og vinna einn stóran titil.“ Helena segir að það sé stefnan að spila án bandarísks leikmanns þó svo að það gæti breyst. „Við teljum að við getum náð langt með þessar stelpur og ég trúi ekki öðru en að það gangi eftir að klára tímabilið með þessum leikmönnum sem eru í liðinu í dag,“ segir Helena. „Við höldum þessu opnu um áramótin og skoðum stöðuna þá. En við viljum prófa þetta og af hverju ætti það ekki að ganga?“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pálína og Jóhanna Björk semja við Hauka Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna. 6. júlí 2015 20:26 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Pálína Gunnlaugsdóttir segir að hún hafi heillast af þeirri hugmynd að byggja upp lið á íslenskum leikmönnum í Domino's-deild kvenna. Pálína samdi í dag við sitt gamla félag, Hauka, til næstu tveggja ára. Jóhanna Björk Sveinsdóttir samdi við félagið til eins árs en hún er einnig að koma aftur í Hafnarfjörðinn eftir stutta dvöl hjá Breiðabliki. „Það var tímabært að koma aftur heim,“ segir Pálína sem fór frá Haukum árið 2008. Ári áður hafði Helena Sverrisdóttir haldið til Bandaríkjanna í nám en hún er kominn aftur í Hauka sem kunnugt er. „Við spiluðum saman upp alla yngri flokkana en ég hef ekki spilað með henni síðan hún fór út. Við erum aðeins þroskaðri í dag og betri í körfubolta,“ segir hún. „Haukar eru með gott lið - fullt af ungum og efnilegum leikmönnum og svo baráttujaxla líka. Haukar hafa gefið út að vera ekki með erlendan leikmann og það finnst mér spennandi tilhugsun. Ég hef aldrei unnið neitt nema með erlendum leikmanni og væri gaman að byggja upp lið á íslenskum leikmönnum og vinna einn stóran titil.“ Helena segir að það sé stefnan að spila án bandarísks leikmanns þó svo að það gæti breyst. „Við teljum að við getum náð langt með þessar stelpur og ég trúi ekki öðru en að það gangi eftir að klára tímabilið með þessum leikmönnum sem eru í liðinu í dag,“ segir Helena. „Við höldum þessu opnu um áramótin og skoðum stöðuna þá. En við viljum prófa þetta og af hverju ætti það ekki að ganga?“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pálína og Jóhanna Björk semja við Hauka Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna. 6. júlí 2015 20:26 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Pálína og Jóhanna Björk semja við Hauka Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna. 6. júlí 2015 20:26