Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Ritstjórn skrifar 8. júlí 2015 10:30 Leikarinn Kevin Hart og David Beckham leika tvíbura í nýju auglýsingaherferð H&M fyrir haustið, en hún er fyrir línuna Modern Essentials Selected by David Beckham. Beckham er öllu vanur þegar kemur að fyrirsætustörfum og þá sérstaklega fyrir H&M, og sat meðal annars fyrir í nærfataauglýsingu fyrir þá sælla minninga, en þetta er í fyrsta sinn sem Hart situr fyrir hjá sænska tískurisanum. Þeir félagar gætu ekki verið ólíkari í útliti og því eru auglýsingarnar einstaklega skemmtilegar. Á myndunum eru þeir klæddir í eins föt og stilla sér upp á sama hátt. Það verður spennandi að sjá lokaútkomuna sem ætti að vera væntanleg með haustinu. Work out buddies.... Curious ??? @kevinhart4real A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 5, 2015 at 10:54am PDTFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour
Leikarinn Kevin Hart og David Beckham leika tvíbura í nýju auglýsingaherferð H&M fyrir haustið, en hún er fyrir línuna Modern Essentials Selected by David Beckham. Beckham er öllu vanur þegar kemur að fyrirsætustörfum og þá sérstaklega fyrir H&M, og sat meðal annars fyrir í nærfataauglýsingu fyrir þá sælla minninga, en þetta er í fyrsta sinn sem Hart situr fyrir hjá sænska tískurisanum. Þeir félagar gætu ekki verið ólíkari í útliti og því eru auglýsingarnar einstaklega skemmtilegar. Á myndunum eru þeir klæddir í eins föt og stilla sér upp á sama hátt. Það verður spennandi að sjá lokaútkomuna sem ætti að vera væntanleg með haustinu. Work out buddies.... Curious ??? @kevinhart4real A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 5, 2015 at 10:54am PDTFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour