Hjóla ekki naktar: Flugfreyjurnar voru að grínast Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2015 14:15 Stelpurnar halda ótrauðar áfram. „Það er alltaf stutt í gleði og grín hjá okkur,“ segja stelpurnar í WOW Freyjur – Cyclothon liðinu sem hjólar nú hringinn í kringum Ísland í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Margrét Björnsdóttir, ein af liðsmönnum liðsins, sagði í Morgunþættinum á FM957 að ef Facebook-síða liðsins myndi fá tvö þúsund læk, ætluðu þær sér að hjóla naktar. Svo verður ekki og var um grín að ræða. Sjá einnig: Bein útsending: WOW Cyclothon 2015„Þetta snýst um áheit fyrir frábært málefni, og að njóta og hafa gaman. Áfram WOW Cyclothon,“ segja stelpurnar. Sjá einnig: Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk Þegar þessi frétt er skrifuð hafa rúmlega 3500 manns lækað síðuna. Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
„Það er alltaf stutt í gleði og grín hjá okkur,“ segja stelpurnar í WOW Freyjur – Cyclothon liðinu sem hjólar nú hringinn í kringum Ísland í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Margrét Björnsdóttir, ein af liðsmönnum liðsins, sagði í Morgunþættinum á FM957 að ef Facebook-síða liðsins myndi fá tvö þúsund læk, ætluðu þær sér að hjóla naktar. Svo verður ekki og var um grín að ræða. Sjá einnig: Bein útsending: WOW Cyclothon 2015„Þetta snýst um áheit fyrir frábært málefni, og að njóta og hafa gaman. Áfram WOW Cyclothon,“ segja stelpurnar. Sjá einnig: Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk Þegar þessi frétt er skrifuð hafa rúmlega 3500 manns lækað síðuna.
Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira