WOW Cyclothon í fullum gangi Samúel Karl Ólason skrifar 24. júní 2015 18:24 WOW Cyclothon er stórt batterí. Mynd/Kristinn Magnússon Þjóðverjinn Matthias Ebert er nú fremstur í flokki í einstaklingskeppninni í WOW Cyclothon. Matthias var kominn á Egilsstaði skömmu fyrir sex og ætlaði að leggja sig í um hálftíma. Allt í allt hefur hann sofið um klukkutíma síðan keppnin hófst. Samkvæmt tilkynningu frá WOW er Eiríkur Ingi Jóhannesson í öðru sæti og hefur hann ekkert sofið síðan keppnin hófst. Fremsta kvennaliðið er HFR Renault en þær eru komnar fram hjá Egilsstöðum.Hér má horfa á beina útsendingu frá hjólreiðakeppninni. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi á innan við 72 tímum.Hér má fylgjast með keppendum í rauntíma á stóru Íslandskorti. Einstaklingar: 1. Matthias Ebert @ Egilsstaðir 2. Eiríkur Ingi Jóhannesson 3. Roberto Martini 4. Árni Víðir Alfreðsson A-Flokkur: Lagðir af stað frá Djúpavogi 1. ERGO 2. Team Cube 3. TEAM SSGÓLF 4. Átján Bláir B-Flokkur: Lagðir af stað frá Djúpavogi 1. HFR ungliðar 2. Örninn TREK 3. Tindur B 4. Team Skoda / Umfus Lið Hjólakrafts eru að nálgast Skaftafell. Ríflega 10 milljónir króna hafa safnast. Hér fyrir neðan má sjá samantekt úr útsendingu Stöðvar 2 Sport frá fyrsta sólarhring keppninnar. Heilsa Wow Cyclothon Tengdar fréttir Bein útsending: WOW Cyclothon 2015 WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. 23. júní 2015 14:18 Fylgstu með teyminu á Twitter Teymi Vísis og Stöðvar 2 Sport er komið með Twitter-aðgang til að greina frá því hvernig gangi í hringferðinni um landið. 24. júní 2015 13:01 Búast við fyrstu keppendum í mark í fyrramálið Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni. 24. júní 2015 15:30 MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni. 24. júní 2015 11:09 Hérna kemstu í ótrúlegt návígi við keppendur Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála í Wow Cyclothon næsta sólahringinn. 24. júní 2015 15:11 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Þjóðverjinn Matthias Ebert er nú fremstur í flokki í einstaklingskeppninni í WOW Cyclothon. Matthias var kominn á Egilsstaði skömmu fyrir sex og ætlaði að leggja sig í um hálftíma. Allt í allt hefur hann sofið um klukkutíma síðan keppnin hófst. Samkvæmt tilkynningu frá WOW er Eiríkur Ingi Jóhannesson í öðru sæti og hefur hann ekkert sofið síðan keppnin hófst. Fremsta kvennaliðið er HFR Renault en þær eru komnar fram hjá Egilsstöðum.Hér má horfa á beina útsendingu frá hjólreiðakeppninni. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi á innan við 72 tímum.Hér má fylgjast með keppendum í rauntíma á stóru Íslandskorti. Einstaklingar: 1. Matthias Ebert @ Egilsstaðir 2. Eiríkur Ingi Jóhannesson 3. Roberto Martini 4. Árni Víðir Alfreðsson A-Flokkur: Lagðir af stað frá Djúpavogi 1. ERGO 2. Team Cube 3. TEAM SSGÓLF 4. Átján Bláir B-Flokkur: Lagðir af stað frá Djúpavogi 1. HFR ungliðar 2. Örninn TREK 3. Tindur B 4. Team Skoda / Umfus Lið Hjólakrafts eru að nálgast Skaftafell. Ríflega 10 milljónir króna hafa safnast. Hér fyrir neðan má sjá samantekt úr útsendingu Stöðvar 2 Sport frá fyrsta sólarhring keppninnar.
Heilsa Wow Cyclothon Tengdar fréttir Bein útsending: WOW Cyclothon 2015 WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. 23. júní 2015 14:18 Fylgstu með teyminu á Twitter Teymi Vísis og Stöðvar 2 Sport er komið með Twitter-aðgang til að greina frá því hvernig gangi í hringferðinni um landið. 24. júní 2015 13:01 Búast við fyrstu keppendum í mark í fyrramálið Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni. 24. júní 2015 15:30 MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni. 24. júní 2015 11:09 Hérna kemstu í ótrúlegt návígi við keppendur Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála í Wow Cyclothon næsta sólahringinn. 24. júní 2015 15:11 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Bein útsending: WOW Cyclothon 2015 WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. 23. júní 2015 14:18
Fylgstu með teyminu á Twitter Teymi Vísis og Stöðvar 2 Sport er komið með Twitter-aðgang til að greina frá því hvernig gangi í hringferðinni um landið. 24. júní 2015 13:01
Búast við fyrstu keppendum í mark í fyrramálið Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni. 24. júní 2015 15:30
MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni. 24. júní 2015 11:09
Hérna kemstu í ótrúlegt návígi við keppendur Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála í Wow Cyclothon næsta sólahringinn. 24. júní 2015 15:11