Gallaðu þig upp Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 20:00 Glamour/Getty Ef það er eitthvað efni sem fer sjaldan langt frá tískupúlsinum þá er það gallaefnið. Ljóst, dökk, litað, þvegið eða götótt. Þetta sumarið snýst allt um gallafatnað. Buxur, skyrtur og jakkar. Og flestir ættu að eiga eitthvað nú þegar í fatakápnum sem smellpassar inn í þessa tískubólu. Ekki vera feimin að vera í galla frá toppi til táar, og para saman við hvítan lit sumarsins, fátt er jafn sumarlegt og gallabuxur og hvítur bolur. - Blátt gallaefni var fundið upp fyrir 140 árum síðan. Því færri þvottar því fallegra verður efnið. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.Pernille Teisbæk.Flottar buxur.Galla á galla.Anna Sui.AsishDolce&GabbanaDSqueredGucci Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Stal senunni í silfurkjól frá Galvan Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour
Ef það er eitthvað efni sem fer sjaldan langt frá tískupúlsinum þá er það gallaefnið. Ljóst, dökk, litað, þvegið eða götótt. Þetta sumarið snýst allt um gallafatnað. Buxur, skyrtur og jakkar. Og flestir ættu að eiga eitthvað nú þegar í fatakápnum sem smellpassar inn í þessa tískubólu. Ekki vera feimin að vera í galla frá toppi til táar, og para saman við hvítan lit sumarsins, fátt er jafn sumarlegt og gallabuxur og hvítur bolur. - Blátt gallaefni var fundið upp fyrir 140 árum síðan. Því færri þvottar því fallegra verður efnið. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.Pernille Teisbæk.Flottar buxur.Galla á galla.Anna Sui.AsishDolce&GabbanaDSqueredGucci
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Stal senunni í silfurkjól frá Galvan Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour