ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Túnis 27. júní 2015 09:53 Að minnsta kosti 38 manns hafi látið lífið og hátt í fjörtíu særst. Vísir/EPA Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær þar sem nú er talið að minnsta kosti 38 manns hafi látið lífið og hátt í fjörtíu særst. Habib Essid forsætisráðherra Túnis segir að ekki sé líðandi að starfræktar séu moskur í landinu utan við lög og reglu, sem bendir til að um sé að ræða moskur sem starfræktar séu í leyfisleysi. Árásarmaðurinn er sagður vera námsmaður frá borginni Kairouan.Abu Yahya al-Qayrawani er sagður vera árásarmaðurinn.Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á morðunum og segja að árásarmaðurinn hafi heitið Abu Yahya al-Qayrawani og lýsa honum sem hermanni og þeim sem myrtir voru sem krossförum. Þetta er í annað skipti á stuttum tíma sem fjöldi manns er myrtur í Túnis en í mars var ráðist á hóp ferðamanna í Þjóðminjasafni landsins og tuttugu og tveir myrtir. Selma Rekik ferðamálaráðherra Túnis segir tilgang árásanna að lama ferðamannaþjónustuna í landinu en Túnis muni lifa þetta af. Hundruð þúsnda ferðamanna hafa nú þegar yfirgefið landið eftir morðin í gær og ferðaskrifstofur hafa fengið mikinn fjölda afpantana. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tala látinna komin í 37 í Túnis Þrjár mögulegar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Túnis, Frakklandi og Kúveit í dag. 26. júní 2015 17:44 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32 Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær þar sem nú er talið að minnsta kosti 38 manns hafi látið lífið og hátt í fjörtíu særst. Habib Essid forsætisráðherra Túnis segir að ekki sé líðandi að starfræktar séu moskur í landinu utan við lög og reglu, sem bendir til að um sé að ræða moskur sem starfræktar séu í leyfisleysi. Árásarmaðurinn er sagður vera námsmaður frá borginni Kairouan.Abu Yahya al-Qayrawani er sagður vera árásarmaðurinn.Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á morðunum og segja að árásarmaðurinn hafi heitið Abu Yahya al-Qayrawani og lýsa honum sem hermanni og þeim sem myrtir voru sem krossförum. Þetta er í annað skipti á stuttum tíma sem fjöldi manns er myrtur í Túnis en í mars var ráðist á hóp ferðamanna í Þjóðminjasafni landsins og tuttugu og tveir myrtir. Selma Rekik ferðamálaráðherra Túnis segir tilgang árásanna að lama ferðamannaþjónustuna í landinu en Túnis muni lifa þetta af. Hundruð þúsnda ferðamanna hafa nú þegar yfirgefið landið eftir morðin í gær og ferðaskrifstofur hafa fengið mikinn fjölda afpantana.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tala látinna komin í 37 í Túnis Þrjár mögulegar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Túnis, Frakklandi og Kúveit í dag. 26. júní 2015 17:44 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32 Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Tala látinna komin í 37 í Túnis Þrjár mögulegar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Túnis, Frakklandi og Kúveit í dag. 26. júní 2015 17:44
Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32
Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00