Farþegar GermanWings vélarinnar fluttir heim Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2015 07:31 Fjölmargir hafa skilið eftir skilaboð til þeirra sem létust á flugvellinum í Dusseldorf. Vísir/AFP Jarðneskar leifar fjörutíu og fjögurra þýskra flugfarþega sem fórust með GermanWings þotunni sem hrapaði í Ölpunum í mars hafa nú verið fluttar til Þýskalands þar sem fjölskyldur þeirra taka við þeim. Flugmaðurinn Andreas Lubitz tók völdin í flugstjórnarklefanum þegar flugstjórinn brá sér frá og flaug vélinni viljandi utan í fjallgarðinn. 150 manns létust í kjölfarið. Fórnarlömbin voru frá átján löndum en flestir hinna látnu voru Spánverjar og Þjóðverjar, enda var vélin á leiðinni frá Barcelona til Dusseldorf í Þýskalandi. Lögmaður nokkurra fjölskyldna segir að það muni sefa sorg þeirra að fá loks leifar fjölskyldumeðlima sinna. Sextán af 44 voru skólabörn á leið heim úr skólaferðalagi. Jarðneskar leifar hinna farþega vélarinnar verða sendar heim á komandi vikum. Farþegarnir voru frá 17 löndum þó flestir hafi verið spænskir eða þýskir. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. 19. maí 2015 16:22 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. 20. apríl 2015 15:09 Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. 17. apríl 2015 20:45 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Rússar hafi framið 1830.000 stríðsglæpi „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Jarðneskar leifar fjörutíu og fjögurra þýskra flugfarþega sem fórust með GermanWings þotunni sem hrapaði í Ölpunum í mars hafa nú verið fluttar til Þýskalands þar sem fjölskyldur þeirra taka við þeim. Flugmaðurinn Andreas Lubitz tók völdin í flugstjórnarklefanum þegar flugstjórinn brá sér frá og flaug vélinni viljandi utan í fjallgarðinn. 150 manns létust í kjölfarið. Fórnarlömbin voru frá átján löndum en flestir hinna látnu voru Spánverjar og Þjóðverjar, enda var vélin á leiðinni frá Barcelona til Dusseldorf í Þýskalandi. Lögmaður nokkurra fjölskyldna segir að það muni sefa sorg þeirra að fá loks leifar fjölskyldumeðlima sinna. Sextán af 44 voru skólabörn á leið heim úr skólaferðalagi. Jarðneskar leifar hinna farþega vélarinnar verða sendar heim á komandi vikum. Farþegarnir voru frá 17 löndum þó flestir hafi verið spænskir eða þýskir.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. 19. maí 2015 16:22 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. 20. apríl 2015 15:09 Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. 17. apríl 2015 20:45 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Rússar hafi framið 1830.000 stríðsglæpi „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. 19. maí 2015 16:22
Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42
Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. 20. apríl 2015 15:09
Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. 17. apríl 2015 20:45