Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. Þar hélt hann fyrirlestur og var með verklegar æfingar fyrir fólkið í salnum. M.a. lét hann alla para sig tveir og tveir saman og markmiðið var að faðmast innilega í fjórar mínútur. Ekki var leyfilegt að þekkja félagann. Adams er þekktur fyrir óhefðbundnar leiðir í starfi sínu og nálgast sjúklinga sína með umhyggju, gleði og humor að vopni. Eflaust muna margir eftir samnefndri kvikmynd um ævi hans sem kom út árið 1998 þar sem Robin Williams fór á kostum í hlutverki Patch Adams. Adams reyndi þrisvar sinnum fyrir 18 ára aldur að taka eigið líf vegna óréttlæti heimsins. Eftir þriðja skiptið ákvað hann að í stað þess að deyja myndi hann vera glaður hvern einasta dag og reyna láta gott af sér leiða. Patch ferðast um allan heim og tekur oft með sér sjálfboðaliða sem sækja um að koma með honum. Þau heimsækja barnaspítala og munaðarleysingjahæli í þeim tilgangi að gleðja og gefa af sér. Hann gengur alltaf með lítið box á sér þar sem hann geymir gervihor, gervitennur, spöng sem hann treður upp í munninn á sér og rautt trúðsnef. Hann verður með fyrirlestur í Háskólabíó á sunnudaginn næsta kl 19:30. Landsþekktir verða með upphitunaratriði og væntanlega verður mikið stuð. Sumarlífið Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. Þar hélt hann fyrirlestur og var með verklegar æfingar fyrir fólkið í salnum. M.a. lét hann alla para sig tveir og tveir saman og markmiðið var að faðmast innilega í fjórar mínútur. Ekki var leyfilegt að þekkja félagann. Adams er þekktur fyrir óhefðbundnar leiðir í starfi sínu og nálgast sjúklinga sína með umhyggju, gleði og humor að vopni. Eflaust muna margir eftir samnefndri kvikmynd um ævi hans sem kom út árið 1998 þar sem Robin Williams fór á kostum í hlutverki Patch Adams. Adams reyndi þrisvar sinnum fyrir 18 ára aldur að taka eigið líf vegna óréttlæti heimsins. Eftir þriðja skiptið ákvað hann að í stað þess að deyja myndi hann vera glaður hvern einasta dag og reyna láta gott af sér leiða. Patch ferðast um allan heim og tekur oft með sér sjálfboðaliða sem sækja um að koma með honum. Þau heimsækja barnaspítala og munaðarleysingjahæli í þeim tilgangi að gleðja og gefa af sér. Hann gengur alltaf með lítið box á sér þar sem hann geymir gervihor, gervitennur, spöng sem hann treður upp í munninn á sér og rautt trúðsnef. Hann verður með fyrirlestur í Háskólabíó á sunnudaginn næsta kl 19:30. Landsþekktir verða með upphitunaratriði og væntanlega verður mikið stuð.
Sumarlífið Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira