Nýtt andlit Loréal Ritstjórn skrifar 15. júní 2015 15:00 Isabeli Fontana Brasilíska fyrirsætan Isabeli Fontana hefur fengið þann heiður að verða næsta andlit og alþjóðleg talskona Loréal. Fontana, sem byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul, segist ekki hafa lært eða spáð í að farða sjálfa sig fyrr en eftir að hún eignaðist fyrsta barnið sitt árið 2003. „Ég settist bara í stólinn og lét förðunarfræðingana um verkið. Það var ekki fyrren eftir að ég eignaðist fyrri strákinn minn að kvenlega hliðin mín kom í ljós og ég fór að spá í þessu.“ Fontana bætist þar með í hóp með öðrum glæsilegum konum á borð við Eva Green, Zoe Saldana, Kirsten Dunst, Diane Kruger og fleirum. Fylgstu með Glamour Ísland á Facebook og Instagram.Isabeli Fontana Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour
Brasilíska fyrirsætan Isabeli Fontana hefur fengið þann heiður að verða næsta andlit og alþjóðleg talskona Loréal. Fontana, sem byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul, segist ekki hafa lært eða spáð í að farða sjálfa sig fyrr en eftir að hún eignaðist fyrsta barnið sitt árið 2003. „Ég settist bara í stólinn og lét förðunarfræðingana um verkið. Það var ekki fyrren eftir að ég eignaðist fyrri strákinn minn að kvenlega hliðin mín kom í ljós og ég fór að spá í þessu.“ Fontana bætist þar með í hóp með öðrum glæsilegum konum á borð við Eva Green, Zoe Saldana, Kirsten Dunst, Diane Kruger og fleirum. Fylgstu með Glamour Ísland á Facebook og Instagram.Isabeli Fontana
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour