Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:05 Kristín, Þórey og Áslaug Arna eru meðal viðmælenda Eddu í Íslandi í dag í kvöld. Í dag eru 100 ár liðin síðan konur fengu kosningarrétt á Íslandi og af því tilefni tóku Ísland í dag og Glamour saman höndum og ræddu við konur í samfélaginu um kvenréttindadaginn, velgengni, hvort kyn skipti máli og um jafnréttisbaráttuna. Innslagið verður sýnt í þætti kvöldsins en Edda Sif Pálsdóttir tók viðtölin. . Fjölbreyttar og misjafnar skoðanir fara á loft frá viðmælendum á borð við Kristínu Eysteinsdóttur, Borgarleikhússtjóra, Yrsu Sigurðardóttur, verkfræðingi og rithöfundi, Þóreyju Vilhjálmsdóttur, formaður Ferðamálaráðs og Landssambandi sjálfstæðiskvenna, Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóri Tulipop, Þórdísi Kjartansdóttur, lýtalækni og Lilju Dóru Halldórsdóttur, forstjóra Lýsingar ásamt fleirum. Ekki missa af Íslandi í dag í kvöld klukkan 18.55. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr tökunum.Kristín Eysteinsdóttir, Borgarleikhússtjóri.Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, laganemi er meðal viðmælenda. Til hamingju með daginn konur og karlar!! Þessar tvær glæsilegu konur voru fangaðar á filmu af ljósmyndara Glamour á 17.júní #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 19, 2015 at 2:48am PDT Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour
Í dag eru 100 ár liðin síðan konur fengu kosningarrétt á Íslandi og af því tilefni tóku Ísland í dag og Glamour saman höndum og ræddu við konur í samfélaginu um kvenréttindadaginn, velgengni, hvort kyn skipti máli og um jafnréttisbaráttuna. Innslagið verður sýnt í þætti kvöldsins en Edda Sif Pálsdóttir tók viðtölin. . Fjölbreyttar og misjafnar skoðanir fara á loft frá viðmælendum á borð við Kristínu Eysteinsdóttur, Borgarleikhússtjóra, Yrsu Sigurðardóttur, verkfræðingi og rithöfundi, Þóreyju Vilhjálmsdóttur, formaður Ferðamálaráðs og Landssambandi sjálfstæðiskvenna, Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóri Tulipop, Þórdísi Kjartansdóttur, lýtalækni og Lilju Dóru Halldórsdóttur, forstjóra Lýsingar ásamt fleirum. Ekki missa af Íslandi í dag í kvöld klukkan 18.55. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr tökunum.Kristín Eysteinsdóttir, Borgarleikhússtjóri.Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, laganemi er meðal viðmælenda. Til hamingju með daginn konur og karlar!! Þessar tvær glæsilegu konur voru fangaðar á filmu af ljósmyndara Glamour á 17.júní #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 19, 2015 at 2:48am PDT
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour