Innheimta útboðsgjald þrátt fyrir úrskurð um ólögmæti þess Viktoría Hermannsdóttir skrifar 1. júní 2015 19:24 Ríkið ætlar að halda áfram að innheimta útboðsgjald fyrir innfluttar landbúnaðarvörur þrátt fyrir að Héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gjaldheimtan væri ólögmæt. Í mars voru kveðnir upp dómar í þremur málum sem vörðuðu lögmæti svokallaðs útboðsgjalds fyrir innfluttar landbúnaðarvörur. Fyrirtækin Hagar, Sælkeradreifing og Innnes létu þar reyna á fyrirkomulag útboðs á tollkvótum sem þau töldu ekki samkvæmt lögum. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að innheimta gjaldsins væri ólögmæt. Kröfum fyrirtækjanna um endurgreitt útboðsgjald hefur verið hafnað. Þeir halda áfram sama verklagi þó að héraðsdómur sé búinn að komast að þessari niðurstöðu þá bjóða þeir áfram fyrirtækjum að halda viðteknu verklagi áfram. Að bjóða í þessa kvóta og okkur finnst það mjög skrítið. Niðurstaða Héraðsdóms var sú að ríkið hefði ekki þá víðtæku heimild sem það taldi sig hafa til að innheimta gjaldið. Hið opinbera telur að þar sem kvótinn hafði verið innheimtur í gegnum vöruverðið þá ættu fyrirtækin ekki að fá þann kvóta endurgreiddan. Ráðuneytið hefur ekki orðið við okkar beiðni og í ofanálag auglýsa þeir eftir því að fyrirtæki geri tilboð í kvóta sem er verið að bjóða út núna og fyrir vikulok eigum við að senda inn ósk okkar í magn. Þá spyrjum við líka þar sem er verkfall og við höfum ekki getað tollafgreitt þessa vöru sem bera þessa kvóta, þær liggja hérna undir skemmdum á bakkanum, með þessum tollkvótum og við klárlega munum ekki geta innheimt þennan kvóta í gegnum vöruverð þar sem að varan liggur undir skemmdum.Hvað mun hið opinbera gera í þeim efnum? Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, segir fyrirtækin ekki sætta sig við þessa niðurstöðu og farið verði með málið fyrir Hæstarétt til þess að hið opinbera fari eftir dómi Héraðsdóms. Hann segir um talsverða upphæð að ræða. Verkfall 2016 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Sjá meira
Ríkið ætlar að halda áfram að innheimta útboðsgjald fyrir innfluttar landbúnaðarvörur þrátt fyrir að Héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gjaldheimtan væri ólögmæt. Í mars voru kveðnir upp dómar í þremur málum sem vörðuðu lögmæti svokallaðs útboðsgjalds fyrir innfluttar landbúnaðarvörur. Fyrirtækin Hagar, Sælkeradreifing og Innnes létu þar reyna á fyrirkomulag útboðs á tollkvótum sem þau töldu ekki samkvæmt lögum. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að innheimta gjaldsins væri ólögmæt. Kröfum fyrirtækjanna um endurgreitt útboðsgjald hefur verið hafnað. Þeir halda áfram sama verklagi þó að héraðsdómur sé búinn að komast að þessari niðurstöðu þá bjóða þeir áfram fyrirtækjum að halda viðteknu verklagi áfram. Að bjóða í þessa kvóta og okkur finnst það mjög skrítið. Niðurstaða Héraðsdóms var sú að ríkið hefði ekki þá víðtæku heimild sem það taldi sig hafa til að innheimta gjaldið. Hið opinbera telur að þar sem kvótinn hafði verið innheimtur í gegnum vöruverðið þá ættu fyrirtækin ekki að fá þann kvóta endurgreiddan. Ráðuneytið hefur ekki orðið við okkar beiðni og í ofanálag auglýsa þeir eftir því að fyrirtæki geri tilboð í kvóta sem er verið að bjóða út núna og fyrir vikulok eigum við að senda inn ósk okkar í magn. Þá spyrjum við líka þar sem er verkfall og við höfum ekki getað tollafgreitt þessa vöru sem bera þessa kvóta, þær liggja hérna undir skemmdum á bakkanum, með þessum tollkvótum og við klárlega munum ekki geta innheimt þennan kvóta í gegnum vöruverð þar sem að varan liggur undir skemmdum.Hvað mun hið opinbera gera í þeim efnum? Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, segir fyrirtækin ekki sætta sig við þessa niðurstöðu og farið verði með málið fyrir Hæstarétt til þess að hið opinbera fari eftir dómi Héraðsdóms. Hann segir um talsverða upphæð að ræða.
Verkfall 2016 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Sjá meira