Ísland gæti orðið sigursælasta þjóðin í sögu Smáþjóðaleikanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. júní 2015 08:45 Aníta Hinriksdóttir er búin að vinna gull og brons. vísir/stefán Eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á Smáþjóðaleikunum eru gestgjafar Íslands langefstir á verðlaunatöflunni. Ísland er búið að vinna 25 gullverðlaun, 33 silfur og 22 brons og er í heildina með 80 verðlaun eftir þrjá daga sem verður að teljast ansi gott. Lúxemborg kemur næst með 47 verðlaun (21 gull, 13 silfur og 13 brons) og Kýpur er í þriðja sæti með 33 verðlaun (14 gull, 8 silfur og 11 brons).Fimleikafólkið hefur sópað að sér.vísir/vilhelmGullin hrönnuðust inn t.a.m. á Laugardalsvellinum í gærkvöldi þar sem íslenskt frjálsíþróttafólk vann sjö greinar af fimmtán og fékk í heildina 18 verðlaun á einni kvöldstund. Sundfólkið okkar hefur einnig verið afskaplega duglegt í verðlaunasöfnun sem og fimleikafólkið sem sópaði að sér verðlaunum í fyrradag Íslenska fólkið er langt frá því hætt að safna verðlaunum, en allt stefnir í tvö gull í golfi, körfuboltalandsliðin bæði fá aldrei minna en silfur og þá eru eftir úrslitakvöld í sundi og frjálsíþróttum.Verðlaunataflan á Smáþjóðaleikunum 2015.mynd/iceland2015.isMeð þessum frábæra árangri til þessa hefur Ísland nálgast Kýpur á listanum yfir flest verðlaun í sögu Smáþjóðaleikanna, en fyrir leikana á Íslandi var Kýpur efst með 1.084 verðlaun (418 gull, 347 silfur og 319 brons). Ísland var með 1.029 verðlaun (414 gull, 307 silfur og 308 brons). Forysta Kýpur í heildarverðlaunum fyrir Smáþjóðaleikana á Íslandi var 55 verðlaun, en nú munar aðeins átta verðlaunum á þjóðunum þegar litið er sögunnar. Kýpur er í heildina 1.117 verðlaun en Ísland 1.109. Það er alls ekki útilokað að Ísland verði sigursælasta þjóðin á Smáþjóðaleikunum þegar þeim lýkur hér heima. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar unnu til fernra gullverðlauna | Myndir Íslensku keppendurnir héldu áfram að gera það gott í fimleikakeppninni á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. 3. júní 2015 20:36 Íslendingar í þremur efstu sætunum í golfkeppninni Íslenska karlalandsliðið í golfi er í góðri stöðu eftir annan hring á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. 4. júní 2015 16:28 Langhlaupari vann gull í hindrunarhlaupi Arnar Pétursson kann vel við 3000 m hindrunarhlaup og stefnir á að ná enn lengra. 4. júní 2015 19:54 Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á Smáþjóðaleikunum eru gestgjafar Íslands langefstir á verðlaunatöflunni. Ísland er búið að vinna 25 gullverðlaun, 33 silfur og 22 brons og er í heildina með 80 verðlaun eftir þrjá daga sem verður að teljast ansi gott. Lúxemborg kemur næst með 47 verðlaun (21 gull, 13 silfur og 13 brons) og Kýpur er í þriðja sæti með 33 verðlaun (14 gull, 8 silfur og 11 brons).Fimleikafólkið hefur sópað að sér.vísir/vilhelmGullin hrönnuðust inn t.a.m. á Laugardalsvellinum í gærkvöldi þar sem íslenskt frjálsíþróttafólk vann sjö greinar af fimmtán og fékk í heildina 18 verðlaun á einni kvöldstund. Sundfólkið okkar hefur einnig verið afskaplega duglegt í verðlaunasöfnun sem og fimleikafólkið sem sópaði að sér verðlaunum í fyrradag Íslenska fólkið er langt frá því hætt að safna verðlaunum, en allt stefnir í tvö gull í golfi, körfuboltalandsliðin bæði fá aldrei minna en silfur og þá eru eftir úrslitakvöld í sundi og frjálsíþróttum.Verðlaunataflan á Smáþjóðaleikunum 2015.mynd/iceland2015.isMeð þessum frábæra árangri til þessa hefur Ísland nálgast Kýpur á listanum yfir flest verðlaun í sögu Smáþjóðaleikanna, en fyrir leikana á Íslandi var Kýpur efst með 1.084 verðlaun (418 gull, 347 silfur og 319 brons). Ísland var með 1.029 verðlaun (414 gull, 307 silfur og 308 brons). Forysta Kýpur í heildarverðlaunum fyrir Smáþjóðaleikana á Íslandi var 55 verðlaun, en nú munar aðeins átta verðlaunum á þjóðunum þegar litið er sögunnar. Kýpur er í heildina 1.117 verðlaun en Ísland 1.109. Það er alls ekki útilokað að Ísland verði sigursælasta þjóðin á Smáþjóðaleikunum þegar þeim lýkur hér heima.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar unnu til fernra gullverðlauna | Myndir Íslensku keppendurnir héldu áfram að gera það gott í fimleikakeppninni á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. 3. júní 2015 20:36 Íslendingar í þremur efstu sætunum í golfkeppninni Íslenska karlalandsliðið í golfi er í góðri stöðu eftir annan hring á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. 4. júní 2015 16:28 Langhlaupari vann gull í hindrunarhlaupi Arnar Pétursson kann vel við 3000 m hindrunarhlaup og stefnir á að ná enn lengra. 4. júní 2015 19:54 Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu til fernra gullverðlauna | Myndir Íslensku keppendurnir héldu áfram að gera það gott í fimleikakeppninni á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. 3. júní 2015 20:36
Íslendingar í þremur efstu sætunum í golfkeppninni Íslenska karlalandsliðið í golfi er í góðri stöðu eftir annan hring á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. 4. júní 2015 16:28
Langhlaupari vann gull í hindrunarhlaupi Arnar Pétursson kann vel við 3000 m hindrunarhlaup og stefnir á að ná enn lengra. 4. júní 2015 19:54
Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23