Sykurlausar lakkrískúlur Rikka skrifar 5. júní 2015 14:00 visir/stefan Undanfarnar vikur hefur Þorbjörg eða Tobba eins og hún er kölluð verið með frábæra örþætti á Heilsuvísi þar sem hún fer yfir það hvernig við getum betrumbætt heilsuna á einfaldan máta. Þessar lakkrískúlur eru í miklu eftirlæti hjá okkur á Heilsuvísi og hvetjum við lesendur til þess að smakka.Lakkrískúlur Tobbu400 g sveskjur eða apríkósur 4 dl heslihnetur 2 dl valhnetur eða cashew hnetur 1 dl raw kakó duft 2 tsk Lakkrísrótarduft 1 tsk sjávarsalt Blandið öllu saman í matvinnsluvél og mótið kúlur. Veltið kúlunum upp úr smá lakkrísdufti og berið fram. Gott er að geyma kúlurnar í kæli í lokuðu íláti. Eftirréttir Heilsa Tengdar fréttir Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00 Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Undanfarnar vikur hefur Þorbjörg eða Tobba eins og hún er kölluð verið með frábæra örþætti á Heilsuvísi þar sem hún fer yfir það hvernig við getum betrumbætt heilsuna á einfaldan máta. Þessar lakkrískúlur eru í miklu eftirlæti hjá okkur á Heilsuvísi og hvetjum við lesendur til þess að smakka.Lakkrískúlur Tobbu400 g sveskjur eða apríkósur 4 dl heslihnetur 2 dl valhnetur eða cashew hnetur 1 dl raw kakó duft 2 tsk Lakkrísrótarduft 1 tsk sjávarsalt Blandið öllu saman í matvinnsluvél og mótið kúlur. Veltið kúlunum upp úr smá lakkrísdufti og berið fram. Gott er að geyma kúlurnar í kæli í lokuðu íláti.
Eftirréttir Heilsa Tengdar fréttir Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00 Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00
Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15
Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45