Héldu upp á tökulok með stæl Stefán Árni Pálsson skrifar 8. júní 2015 15:00 Garðar og Rúnar Gunnlaugssynir mættu eru miklir aðdáendur Punktsins Gamanþættirnir Punkturinn hafa verið í tökum frá því í nóvember en aðaltökutímabilið var í maí með síðasta tökudegi 31. maí. Leikarar, tæknifólk, vinir og velunnarar héldu upp á tökulok með „wrap partý" þar sem skálað var fyrir vel heppnuðum tökum ásamt því að sýna nokkra sketsa sem eru væntanlegir með þáttunum á Stöð 2 í ágúst. Hópurinn á bak við Punktinn sat stíft allt síðastliðið ár yfir handritsgerð fyrir seríuna og er óhætt að segja að útkoman er frábær. Sýnishorn sem var sýnt í partýinu á föstudaginn fékk frábærar viðtökur gesta í salnum og greinilegt að húmorinn hjá Punktinum hittir beint í mark. Kjarninn í hópnum hefur verið að leika sér með gerð sketsa síðan í Menntaskólanum í Kópavogi og síðan hafa nokkrir einstaklingar bæst í hópinn og eftir stendur samheldin hópur hæfileikaríks fólks sem hefur ekkert annað á stefnuskránni en að framleiða gamanþætti þar sem ekkert er heilagt og allt er fyndið. Hópinn skipa Sindri Grétarsson, Bjarki Már Jóhannsson, Guðmundur Heiðar Helgason, Daníel Grímur Kristjánsson, Þórunn Guðlaugsdóttir, Egill Viðarsson, Viktor Bogdanski, Tanja Björk og Karl Lúðvíksson en til viðbótar er frábær hópur af leikurum og vinum í kringum hópum sem yfirleitt er kippt í þegar verið er að skipa í hlutverk. Punkturinn hefur verið á Youtube í nokkur ár og fengið góðar undirtektir. Þátturinn var einnig á Monitor á sínum tíma en stefndi alltaf á að fara í sjónvarp og núna koma þau til með að gleðja áhorfendur Stöðvar 2 frá 15. ágúst en þá fara þættirnir í loftið. Egill Viðarsson framleiðandi (t.v.) ásamt Bjarna félaga sínumVilhelm Bernhöft mætti með eiginkonunni ÍrisiÞórunn Guðlaugsdóttir leikkonaAðalleikarar Punktsins frá vinstri Daníel Grímur Kristjánsson, Guðmundur Heiðar Helgasson, Bjarki Már Jóhannsson og Þórunn GuðlaugsdóttirÞórunn, Bergþóra og Viktor fagna tökulokum á Punktinum Bíó og sjónvarp Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Gamanþættirnir Punkturinn hafa verið í tökum frá því í nóvember en aðaltökutímabilið var í maí með síðasta tökudegi 31. maí. Leikarar, tæknifólk, vinir og velunnarar héldu upp á tökulok með „wrap partý" þar sem skálað var fyrir vel heppnuðum tökum ásamt því að sýna nokkra sketsa sem eru væntanlegir með þáttunum á Stöð 2 í ágúst. Hópurinn á bak við Punktinn sat stíft allt síðastliðið ár yfir handritsgerð fyrir seríuna og er óhætt að segja að útkoman er frábær. Sýnishorn sem var sýnt í partýinu á föstudaginn fékk frábærar viðtökur gesta í salnum og greinilegt að húmorinn hjá Punktinum hittir beint í mark. Kjarninn í hópnum hefur verið að leika sér með gerð sketsa síðan í Menntaskólanum í Kópavogi og síðan hafa nokkrir einstaklingar bæst í hópinn og eftir stendur samheldin hópur hæfileikaríks fólks sem hefur ekkert annað á stefnuskránni en að framleiða gamanþætti þar sem ekkert er heilagt og allt er fyndið. Hópinn skipa Sindri Grétarsson, Bjarki Már Jóhannsson, Guðmundur Heiðar Helgason, Daníel Grímur Kristjánsson, Þórunn Guðlaugsdóttir, Egill Viðarsson, Viktor Bogdanski, Tanja Björk og Karl Lúðvíksson en til viðbótar er frábær hópur af leikurum og vinum í kringum hópum sem yfirleitt er kippt í þegar verið er að skipa í hlutverk. Punkturinn hefur verið á Youtube í nokkur ár og fengið góðar undirtektir. Þátturinn var einnig á Monitor á sínum tíma en stefndi alltaf á að fara í sjónvarp og núna koma þau til með að gleðja áhorfendur Stöðvar 2 frá 15. ágúst en þá fara þættirnir í loftið. Egill Viðarsson framleiðandi (t.v.) ásamt Bjarna félaga sínumVilhelm Bernhöft mætti með eiginkonunni ÍrisiÞórunn Guðlaugsdóttir leikkonaAðalleikarar Punktsins frá vinstri Daníel Grímur Kristjánsson, Guðmundur Heiðar Helgasson, Bjarki Már Jóhannsson og Þórunn GuðlaugsdóttirÞórunn, Bergþóra og Viktor fagna tökulokum á Punktinum
Bíó og sjónvarp Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira