Orlando Bloom á sérsmíðuðu BMW mótorhjóli Finnur Thorlacius skrifar 20. maí 2015 13:56 Leikarinn Orlando Bloom er veikur fyrir mótorhjólum og það helst BMW hjólum. Við tökur á kvikmynd fyrir nokkrum árum vann Orlando Bloom með Michael nokkrum Woolaway, en hann er eigandinn á breytingarfyrirtækinu Deus Ex Machina í Venice rétt hjá Los Angeles. Það fyrirtæki sérhæfir sig í að breyta mótorhjólum. Það var því næstum óumflýjanlegt að hann þyrfti að útvega Orlando Bloom eitt slíkt. Fyrir valinu varð BMW S 1000 R hjól. Þeir tveir urðu í kjölfarið ákaflega góðir vinir og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá samband þeirra gegnum þetta sameiginlega áhugamál, sérsmíði hjólsins og akstur Orlando Bloom á hjólinu í Kaliforníu. Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent
Leikarinn Orlando Bloom er veikur fyrir mótorhjólum og það helst BMW hjólum. Við tökur á kvikmynd fyrir nokkrum árum vann Orlando Bloom með Michael nokkrum Woolaway, en hann er eigandinn á breytingarfyrirtækinu Deus Ex Machina í Venice rétt hjá Los Angeles. Það fyrirtæki sérhæfir sig í að breyta mótorhjólum. Það var því næstum óumflýjanlegt að hann þyrfti að útvega Orlando Bloom eitt slíkt. Fyrir valinu varð BMW S 1000 R hjól. Þeir tveir urðu í kjölfarið ákaflega góðir vinir og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá samband þeirra gegnum þetta sameiginlega áhugamál, sérsmíði hjólsins og akstur Orlando Bloom á hjólinu í Kaliforníu.
Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent