Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2015 15:39 Ólafur Stefánsson. Vísir/Valli Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. Aron Kristjánsson og Ólafur Stefánsson hafa yfirumsjón með verkefninu en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur hópur er valinn. Valsmenn eiga flesta leikmenn í hópnum eða sex en fimm leikmenn koma frá bæði Íslandsmeistaraliði Hauka og silfurliði Aftureldingar. Hér fyrir má sjá þessa efnilegustu handboltamenn þjóðarinnar en listinn er tvöfaldur það er bæði eftir starfsrófsrröð sem og í hvaða félögum leikmennirnir eru.Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:(eftir stafrófsröð) Alexander Örn Júlíusson Valur Andri Hjartar Grétarsson Stjarnan Arnar Birkir Hálfdánarson ÍR Arnar Freyr Arnarsson Fram Arnór Freyr Stefánsson ÍR Atli Karl Bachmann HK Ágúst Elí Björgvinsson FH Árni Steinn Steinþórsson Haukar Birkir Benediktsson Afturelding Böðvar Páll Ásgeirsson Afturelding Daníel Þór Ingason Valur Egill Magnússon Stjarnan Einar Baldvin Baldvinsson Víkingur Einar Sverrisson ÍBV Elvar Ásgeirsson Afturelding Geir Guðmundsson Valur Grétar Ari Guðjónsson Haukar Guðmundur Hólmar Helgason Valur Gunnar Malmquist Þórsson Afturelding Hákon Daði Styrmisson ÍBV Heimir Óli Heimisson Haukar Ísak Rafnsson FH Janus Daði Smárason Haukar Kristján Orri Jóhannsson Akureyri Magnús Óli Magnússon FH Óðinn Þór Ríkharðsson HK Ómar Ingi Magnússon Valur Pétur Júníusson Afturelding Tandri Már Konraðsson Ricoh Tjörvi Þorgeirsson Haukar Tomas Olason Akureyri Ýmir Örn Gíslason Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson Grótta(eftir félögum) Birkir Benediktsson Afturelding Böðvar Páll Ásgeirsson Afturelding Elvar Ásgeirsson Afturelding Gunnar Malmquist Þórsson Afturelding Pétur Júníusson Afturelding Kristján Orri Jóhannsson Akureyri Tomas Olason Akureyri Ágúst Elí Björgvinsson FH Ísak Rafnsson FH Magnús Óli Magnússon FH Arnar Freyr Arnarsson Fram Þorgeir Bjarki Davíðsson Grótta Árni Steinn Steinþórsson Haukar Grétar Ari Guðjónsson Haukar Heimir Óli Heimisson Haukar Janus Daði Smárason Haukar Tjörvi Þorgeirsson Haukar Atli Karl Bachmann HK Óðinn Þór Ríkharðsson HK Einar Sverrisson ÍBV Hákon Daði Styrmisson ÍBV Arnar Birkir Hálfdánarson ÍR Arnór Freyr Stefánsson ÍR Tandri Már Konraðsson Ricoh Andri Hjartar Grétarsson Stjarnan Egill Magnússon Stjarnan Alexander Örn Júlíusson Valur Daníel Þór Ingason Valur Geir Guðmundsson Valur Guðmundur Hólmar Helgason Valur Ómar Ingi Magnússon Valur Ýmir Örn Gíslason Valur Einar Baldvin Baldvinsson Víkingur Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. Aron Kristjánsson og Ólafur Stefánsson hafa yfirumsjón með verkefninu en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur hópur er valinn. Valsmenn eiga flesta leikmenn í hópnum eða sex en fimm leikmenn koma frá bæði Íslandsmeistaraliði Hauka og silfurliði Aftureldingar. Hér fyrir má sjá þessa efnilegustu handboltamenn þjóðarinnar en listinn er tvöfaldur það er bæði eftir starfsrófsrröð sem og í hvaða félögum leikmennirnir eru.Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:(eftir stafrófsröð) Alexander Örn Júlíusson Valur Andri Hjartar Grétarsson Stjarnan Arnar Birkir Hálfdánarson ÍR Arnar Freyr Arnarsson Fram Arnór Freyr Stefánsson ÍR Atli Karl Bachmann HK Ágúst Elí Björgvinsson FH Árni Steinn Steinþórsson Haukar Birkir Benediktsson Afturelding Böðvar Páll Ásgeirsson Afturelding Daníel Þór Ingason Valur Egill Magnússon Stjarnan Einar Baldvin Baldvinsson Víkingur Einar Sverrisson ÍBV Elvar Ásgeirsson Afturelding Geir Guðmundsson Valur Grétar Ari Guðjónsson Haukar Guðmundur Hólmar Helgason Valur Gunnar Malmquist Þórsson Afturelding Hákon Daði Styrmisson ÍBV Heimir Óli Heimisson Haukar Ísak Rafnsson FH Janus Daði Smárason Haukar Kristján Orri Jóhannsson Akureyri Magnús Óli Magnússon FH Óðinn Þór Ríkharðsson HK Ómar Ingi Magnússon Valur Pétur Júníusson Afturelding Tandri Már Konraðsson Ricoh Tjörvi Þorgeirsson Haukar Tomas Olason Akureyri Ýmir Örn Gíslason Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson Grótta(eftir félögum) Birkir Benediktsson Afturelding Böðvar Páll Ásgeirsson Afturelding Elvar Ásgeirsson Afturelding Gunnar Malmquist Þórsson Afturelding Pétur Júníusson Afturelding Kristján Orri Jóhannsson Akureyri Tomas Olason Akureyri Ágúst Elí Björgvinsson FH Ísak Rafnsson FH Magnús Óli Magnússon FH Arnar Freyr Arnarsson Fram Þorgeir Bjarki Davíðsson Grótta Árni Steinn Steinþórsson Haukar Grétar Ari Guðjónsson Haukar Heimir Óli Heimisson Haukar Janus Daði Smárason Haukar Tjörvi Þorgeirsson Haukar Atli Karl Bachmann HK Óðinn Þór Ríkharðsson HK Einar Sverrisson ÍBV Hákon Daði Styrmisson ÍBV Arnar Birkir Hálfdánarson ÍR Arnór Freyr Stefánsson ÍR Tandri Már Konraðsson Ricoh Andri Hjartar Grétarsson Stjarnan Egill Magnússon Stjarnan Alexander Örn Júlíusson Valur Daníel Þór Ingason Valur Geir Guðmundsson Valur Guðmundur Hólmar Helgason Valur Ómar Ingi Magnússon Valur Ýmir Örn Gíslason Valur Einar Baldvin Baldvinsson Víkingur
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira