Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 20:19 Måns Zelmerlöw Fulltrúi Svía í Eurovision, Måns Zelmerlöw, hefur lokið flutningi sínum á laginu Heroes en hann setti klárlega mark sitt á íslensku kvenþjóðina ef marka má umræðunni á Twitter sem merkt er #12stig. „Þessi Svíi... jemundur! Er hægt að vera meira sexy!!,“ er meðal þess sem mátti lesa á Twitter frá ungum sem og reyndari konum á Twitter og þá vöktu leðurbuxurnar hans mikla athygli og hann sagður bera þær jafn vel og okkar eini sanni Páll Óskar.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Måns Zelmerlöw & litlu krúttin hans fá atkvæðið mitt ef ég fæ að fylgja með #namm #12STIG #Sweden— Hanna Dís Hallgrímsd (@hannadis) May 21, 2015 Hvernig var sænska lagið? Missti aðeins einbeitinguna því hann var svo helvíti myndó #12stig #sve— Telma Sæmundsdóttir (@TelmaSaemunds) May 21, 2015 #12stig mig langar að sjá sænska gaurinn aftur... og aftur ... og aftur... þesar leðurbuxur náðu mér.— Ellý Ármanns (@EllyArmanns) May 21, 2015 Úffff hvað hann er myndarlegur frá #svíþjóð #12stig— Linda Sjöfn (@lindasjofnalex) May 21, 2015 Drullusama um lagið en sænski gaurinn..... okay!!! #12stig— Rakel Rós (@rakel_ros) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 María stóð sig með prýði Bíður nú dóms Evrópu. 21. maí 2015 20:04 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Fulltrúi Svía í Eurovision, Måns Zelmerlöw, hefur lokið flutningi sínum á laginu Heroes en hann setti klárlega mark sitt á íslensku kvenþjóðina ef marka má umræðunni á Twitter sem merkt er #12stig. „Þessi Svíi... jemundur! Er hægt að vera meira sexy!!,“ er meðal þess sem mátti lesa á Twitter frá ungum sem og reyndari konum á Twitter og þá vöktu leðurbuxurnar hans mikla athygli og hann sagður bera þær jafn vel og okkar eini sanni Páll Óskar.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Måns Zelmerlöw & litlu krúttin hans fá atkvæðið mitt ef ég fæ að fylgja með #namm #12STIG #Sweden— Hanna Dís Hallgrímsd (@hannadis) May 21, 2015 Hvernig var sænska lagið? Missti aðeins einbeitinguna því hann var svo helvíti myndó #12stig #sve— Telma Sæmundsdóttir (@TelmaSaemunds) May 21, 2015 #12stig mig langar að sjá sænska gaurinn aftur... og aftur ... og aftur... þesar leðurbuxur náðu mér.— Ellý Ármanns (@EllyArmanns) May 21, 2015 Úffff hvað hann er myndarlegur frá #svíþjóð #12stig— Linda Sjöfn (@lindasjofnalex) May 21, 2015 Drullusama um lagið en sænski gaurinn..... okay!!! #12stig— Rakel Rós (@rakel_ros) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015 Mamma henti bara í "Úlala, þessi fær sko 12 stig frá mér!" þegar Svíinn birtist á skjánum. #12stig— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 María stóð sig með prýði Bíður nú dóms Evrópu. 21. maí 2015 20:04 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31