Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 20:00 „Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. „Fyrst er það leikskilningslegt. Kynna þeim aðeins hvernig á að hreyfa sig og þeir mæti ekki alveg kaldir þegar kallið kemur," sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Síðan erum við bara að presidenta þeim og segja þeim hvað er að vera handboltamaður. Að koma þessari hefð handboltans og uppá hvaða axlir þeir eru að klifra." „Þeir þurfa að þekkja Geir Hallsteins til að komast í gegnum þetta prógram og svona eldri menn. Það er lágmarks kunnátta." Íslenskir handboltamenn hafa dregist aftur út í líkamlegum styrk á síðustu árum. Ólafur segir það vissulega áhyggjuefni. „Við erum þrisvar í viku með frábæran lyftingarþjálfara. Hann er að "snatcha" og "cleana" með þeim á Seltjarnanesi og þar eru stangirnar teknar út og nóg rými." „Þar eru þeir í ólympískum lyftingum þrisvar í viku að ræða tækni. Við þurfm lurka og þetta er að verða lurkasport. Þessir fjórir í miðjunni þurfa að vera yfir hundrað kílóin og höndla þá þyngd." „Já, já, algjörlega. Þetta eru stórir hópar og við erum einnig að leita af mönnum sem geta komið strax inn og styrkja landsliðið um leið." „Hinir hafa aðeins meiri tíma, en aðalatriðið er að þeir finni að það sé verið að hugsa um þá og þeir eigi stað fyrir utan klúbbinn. Þetta er skylda HSÍ að vera með þetta auk landsliðana og allt það," sagði Ólafur. Allt viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér ofar í fréttinni. Íslenski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
„Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. „Fyrst er það leikskilningslegt. Kynna þeim aðeins hvernig á að hreyfa sig og þeir mæti ekki alveg kaldir þegar kallið kemur," sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Síðan erum við bara að presidenta þeim og segja þeim hvað er að vera handboltamaður. Að koma þessari hefð handboltans og uppá hvaða axlir þeir eru að klifra." „Þeir þurfa að þekkja Geir Hallsteins til að komast í gegnum þetta prógram og svona eldri menn. Það er lágmarks kunnátta." Íslenskir handboltamenn hafa dregist aftur út í líkamlegum styrk á síðustu árum. Ólafur segir það vissulega áhyggjuefni. „Við erum þrisvar í viku með frábæran lyftingarþjálfara. Hann er að "snatcha" og "cleana" með þeim á Seltjarnanesi og þar eru stangirnar teknar út og nóg rými." „Þar eru þeir í ólympískum lyftingum þrisvar í viku að ræða tækni. Við þurfm lurka og þetta er að verða lurkasport. Þessir fjórir í miðjunni þurfa að vera yfir hundrað kílóin og höndla þá þyngd." „Já, já, algjörlega. Þetta eru stórir hópar og við erum einnig að leita af mönnum sem geta komið strax inn og styrkja landsliðið um leið." „Hinir hafa aðeins meiri tíma, en aðalatriðið er að þeir finni að það sé verið að hugsa um þá og þeir eigi stað fyrir utan klúbbinn. Þetta er skylda HSÍ að vera með þetta auk landsliðana og allt það," sagði Ólafur. Allt viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér ofar í fréttinni.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti