Bara annað félagið í sögunni sem vinnur titilinn níu sinnum á sextán árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2015 14:30 Haukar fagna í gær. Vísir/Ernir Haukar jöfnuðu í gær met FH-inga frá sjötta og sjöunda áratugnum þegar félagið vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil í karlaflokki frá og með árinu 2000. FH-ingar unnu níu Íslandsmeistaratitla frá 1956 til 1971 og Haukar hafa nú unnið níu Íslandsmeistaratitla frá 2000 til 2015. Haukar enduðu í gær langlengstu bið sína eftir þeim stóra en liðið var búið að víða frá árinu 2010 og hafði tapað í lokaúrslitunum undanfarin tvö ár. Haukarnir unnu aftur á móti átta Íslandsmeistaratitla frá 2000 til 2010 eða öll vorin nema 2002, 2006 og 2007. Með þessum níunda titli þá gerðu Haukar betur en Valsliðið á fimmta og sjötta áratugnum og Valsliðið frá tíunda áratug síðustu aldar. Haukar unnu fyrsta titil sinn árið 1943 en síðan liðu 57 ár á milli Íslandsmeistaratitla karlaliðs félagsins. Haukar hafa unnið sjö fleiri Íslandsmeistaratitla á síðustu sextán árum en næsta lið sem er Fram sem vann titilinn 2006 og 2007. Ekkert annað félag hefur unnið hann oftar á þessu tímabili.Sigursælustu sextán árin á Íslandsmóti karla í handbolta: 9 - Haukar (2000-2015) 9 - FH (1956-1971) 8 - Valur (1940-1955) 8 - Valur (1988-2003) 7 - Víkingur (1975-1990) 7 - Fram (1962-1977)Íslandsmeistaratitlar frá og með árinu 2000: 9 - Haukar (2000-01, 2003-05, 2008-10, 2015) 2 - Fram (2006, 2013) 1 - KA (2002) 1 - FH (2011) 1 - HK (2012) 1 - ÍBV (2014) 1 - Valur (2007) Olís-deild karla Tengdar fréttir Elías Már: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Elías Már Halldórsson sér ekki eftir því að hafa snúið aftur til Hauka eftir hálfs tímabils dvöl á Akureyri. 11. maí 2015 23:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00 Patrekur: Draumur að enda á þennan hátt Patrekur Jóhannesson, þjálfari Haukanna, var eins og gefur að skilja afskaplega stoltur og ánægður með sína menn - Íslandsmeistarana. 11. maí 2015 22:23 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Haukar jöfnuðu í gær met FH-inga frá sjötta og sjöunda áratugnum þegar félagið vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil í karlaflokki frá og með árinu 2000. FH-ingar unnu níu Íslandsmeistaratitla frá 1956 til 1971 og Haukar hafa nú unnið níu Íslandsmeistaratitla frá 2000 til 2015. Haukar enduðu í gær langlengstu bið sína eftir þeim stóra en liðið var búið að víða frá árinu 2010 og hafði tapað í lokaúrslitunum undanfarin tvö ár. Haukarnir unnu aftur á móti átta Íslandsmeistaratitla frá 2000 til 2010 eða öll vorin nema 2002, 2006 og 2007. Með þessum níunda titli þá gerðu Haukar betur en Valsliðið á fimmta og sjötta áratugnum og Valsliðið frá tíunda áratug síðustu aldar. Haukar unnu fyrsta titil sinn árið 1943 en síðan liðu 57 ár á milli Íslandsmeistaratitla karlaliðs félagsins. Haukar hafa unnið sjö fleiri Íslandsmeistaratitla á síðustu sextán árum en næsta lið sem er Fram sem vann titilinn 2006 og 2007. Ekkert annað félag hefur unnið hann oftar á þessu tímabili.Sigursælustu sextán árin á Íslandsmóti karla í handbolta: 9 - Haukar (2000-2015) 9 - FH (1956-1971) 8 - Valur (1940-1955) 8 - Valur (1988-2003) 7 - Víkingur (1975-1990) 7 - Fram (1962-1977)Íslandsmeistaratitlar frá og með árinu 2000: 9 - Haukar (2000-01, 2003-05, 2008-10, 2015) 2 - Fram (2006, 2013) 1 - KA (2002) 1 - FH (2011) 1 - HK (2012) 1 - ÍBV (2014) 1 - Valur (2007)
Olís-deild karla Tengdar fréttir Elías Már: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Elías Már Halldórsson sér ekki eftir því að hafa snúið aftur til Hauka eftir hálfs tímabils dvöl á Akureyri. 11. maí 2015 23:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00 Patrekur: Draumur að enda á þennan hátt Patrekur Jóhannesson, þjálfari Haukanna, var eins og gefur að skilja afskaplega stoltur og ánægður með sína menn - Íslandsmeistarana. 11. maí 2015 22:23 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Elías Már: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Elías Már Halldórsson sér ekki eftir því að hafa snúið aftur til Hauka eftir hálfs tímabils dvöl á Akureyri. 11. maí 2015 23:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06
Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00
Patrekur: Draumur að enda á þennan hátt Patrekur Jóhannesson, þjálfari Haukanna, var eins og gefur að skilja afskaplega stoltur og ánægður með sína menn - Íslandsmeistarana. 11. maí 2015 22:23