Game of Thrones slær nýtt met í ólöglegu niðurhali Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2015 13:31 Þrátt fyrir tilraunir HBO í að draga úr ólöglegu niðurhali á þáttum þeirra í Game of Thrones seríunni halda þættirnir áfram að setja met. Þættirnir eru nú sýndir samtímis í 170 löndum auk þess sem hægt er að horfa á þá í gegnum Apple TV. Þetta virðist hafa mistekist þar sem fimmti og nýjasti þátturinn í fimmtu seríu var sóttur meira en 2,2 milljón sinnum á torrent síðum á tólf tímum samkvæmt Variety. Þar að auki láku fyrstu fjórir þættir seríunnar á netið í síðasta mánuði. Samkvæmt Variety geta eingöngu Bandaríkjamenn nýtt sér samstarf HBO og Apple. Hins vegar sitja Bandaríkin í efsta sæti fyrir þau lönd þar sem þáttunum er niðurhalað mest. Í öðru sæti er Ástralía. Brasilía er í þriðja, Indland í fjórða og Bretland í því fimmta. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tækni Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Þrátt fyrir tilraunir HBO í að draga úr ólöglegu niðurhali á þáttum þeirra í Game of Thrones seríunni halda þættirnir áfram að setja met. Þættirnir eru nú sýndir samtímis í 170 löndum auk þess sem hægt er að horfa á þá í gegnum Apple TV. Þetta virðist hafa mistekist þar sem fimmti og nýjasti þátturinn í fimmtu seríu var sóttur meira en 2,2 milljón sinnum á torrent síðum á tólf tímum samkvæmt Variety. Þar að auki láku fyrstu fjórir þættir seríunnar á netið í síðasta mánuði. Samkvæmt Variety geta eingöngu Bandaríkjamenn nýtt sér samstarf HBO og Apple. Hins vegar sitja Bandaríkin í efsta sæti fyrir þau lönd þar sem þáttunum er niðurhalað mest. Í öðru sæti er Ástralía. Brasilía er í þriðja, Indland í fjórða og Bretland í því fimmta.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tækni Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira