Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2015 06:30 Giedrius fór á kostum í úrslitakeppninni. vísir/ernir Meiri líkur en minni eru á því að markvörðurinn Giedrius Morkunas verði áfram í herbúðum Íslandsmeistara Hauka. Þetta sagði Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, í samtali við Fréttablaðið í gær. „Það er afskaplega líklegt að Giedrius verði áfram en það er ekki alveg ákveðið. Það kemur líklega í ljós strax eftir helgi,“ sagði Þorgeir sem bætti því við að markvörðurinn, sem spilaði stórkostlega í úrslitakeppninni, væri ekki með nein tilboð að utan þótt áhugi væri til staðar. Unnusta Giedriusar, Marija Gedroit, hefur einnig leikið með Haukum undanfarin ár og að sögn Þorgeirs verður hún að öllum líkindum áfram hjá félaginu. „Marija er í endurhæfingu og vonandi verður hún komin aftur á ferðina um áramótin,“ sagði Þorgeir en Marija sleit krossbönd í leik gegn Fram í lokaumferð Olís-deildarinnar í mars. „Við viljum halda þeim báðum hjá félaginu. Samningurinn hennar Mariju er reyndar runninn út en hún er á tryggingu hjá okkur,“ sagði Þorgeir enn fremur en frekari frétta er að vænta af leikmannamálum hjá kvennaliðinu á næstu dögum.Marija kemur væntanlega inn í lið Hauka eftir áramót.vísir/vilhelm Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 22-29 | Haukar sópuðu Valsmönnum úr leik Haukar hreinlega völtuðu yfir Valsmenn, 29-22, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deild karla og sópuðu því deildarmeisturunum úr leik 3-0. Lið Vals náði sér aldrei á strik í einvíginu. 21. apríl 2015 16:24 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00 Marija Gedroit ekki með í úrslitakeppninni | Áfall fyrir Hauka Haukar verða án sinnar aðalskyttu, Mariju Gedroit, í úrslitakeppninni sem hefst á morgun. 5. apríl 2015 21:29 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Afturelding 21-16 | Haukar í 2-0 Haukar geta orðið Íslandsmeistarar á mánudag þegar þeir leika gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar unnu sanngjarnan sigur í kvöld á Ásvöllum og eru komnir í 2-0 í einvíginu. Liðin leika í Mosfellsbæ á mánudag. 8. maí 2015 21:15 Morkunas fór illa með frændurna frá Akureyri Markvörður Hauka varði næstum helming allra skota Vals í rimmu liðanna í undanúrslitunum. 22. apríl 2015 12:30 Tekur Morkunas Mosfellinga úr sambandi? Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, hefur spilað stórvel það sem af er í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta, en úrslitaeinvígið hefst í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim. 6. maí 2015 13:00 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Meiri líkur en minni eru á því að markvörðurinn Giedrius Morkunas verði áfram í herbúðum Íslandsmeistara Hauka. Þetta sagði Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, í samtali við Fréttablaðið í gær. „Það er afskaplega líklegt að Giedrius verði áfram en það er ekki alveg ákveðið. Það kemur líklega í ljós strax eftir helgi,“ sagði Þorgeir sem bætti því við að markvörðurinn, sem spilaði stórkostlega í úrslitakeppninni, væri ekki með nein tilboð að utan þótt áhugi væri til staðar. Unnusta Giedriusar, Marija Gedroit, hefur einnig leikið með Haukum undanfarin ár og að sögn Þorgeirs verður hún að öllum líkindum áfram hjá félaginu. „Marija er í endurhæfingu og vonandi verður hún komin aftur á ferðina um áramótin,“ sagði Þorgeir en Marija sleit krossbönd í leik gegn Fram í lokaumferð Olís-deildarinnar í mars. „Við viljum halda þeim báðum hjá félaginu. Samningurinn hennar Mariju er reyndar runninn út en hún er á tryggingu hjá okkur,“ sagði Þorgeir enn fremur en frekari frétta er að vænta af leikmannamálum hjá kvennaliðinu á næstu dögum.Marija kemur væntanlega inn í lið Hauka eftir áramót.vísir/vilhelm
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 22-29 | Haukar sópuðu Valsmönnum úr leik Haukar hreinlega völtuðu yfir Valsmenn, 29-22, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deild karla og sópuðu því deildarmeisturunum úr leik 3-0. Lið Vals náði sér aldrei á strik í einvíginu. 21. apríl 2015 16:24 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00 Marija Gedroit ekki með í úrslitakeppninni | Áfall fyrir Hauka Haukar verða án sinnar aðalskyttu, Mariju Gedroit, í úrslitakeppninni sem hefst á morgun. 5. apríl 2015 21:29 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Afturelding 21-16 | Haukar í 2-0 Haukar geta orðið Íslandsmeistarar á mánudag þegar þeir leika gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar unnu sanngjarnan sigur í kvöld á Ásvöllum og eru komnir í 2-0 í einvíginu. Liðin leika í Mosfellsbæ á mánudag. 8. maí 2015 21:15 Morkunas fór illa með frændurna frá Akureyri Markvörður Hauka varði næstum helming allra skota Vals í rimmu liðanna í undanúrslitunum. 22. apríl 2015 12:30 Tekur Morkunas Mosfellinga úr sambandi? Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, hefur spilað stórvel það sem af er í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta, en úrslitaeinvígið hefst í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim. 6. maí 2015 13:00 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 22-29 | Haukar sópuðu Valsmönnum úr leik Haukar hreinlega völtuðu yfir Valsmenn, 29-22, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deild karla og sópuðu því deildarmeisturunum úr leik 3-0. Lið Vals náði sér aldrei á strik í einvíginu. 21. apríl 2015 16:24
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06
Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00
Marija Gedroit ekki með í úrslitakeppninni | Áfall fyrir Hauka Haukar verða án sinnar aðalskyttu, Mariju Gedroit, í úrslitakeppninni sem hefst á morgun. 5. apríl 2015 21:29
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Afturelding 21-16 | Haukar í 2-0 Haukar geta orðið Íslandsmeistarar á mánudag þegar þeir leika gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar unnu sanngjarnan sigur í kvöld á Ásvöllum og eru komnir í 2-0 í einvíginu. Liðin leika í Mosfellsbæ á mánudag. 8. maí 2015 21:15
Morkunas fór illa með frændurna frá Akureyri Markvörður Hauka varði næstum helming allra skota Vals í rimmu liðanna í undanúrslitunum. 22. apríl 2015 12:30
Tekur Morkunas Mosfellinga úr sambandi? Giedrius Morkunas, markvörður Hauka, hefur spilað stórvel það sem af er í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta, en úrslitaeinvígið hefst í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim. 6. maí 2015 13:00