Mikil reiði vegna misnotkunar Íslendinga sem útlendinga á öryggisbúnaði Facebook Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2015 22:44 Embættismenn gengu í gær um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Vísir/EPA Fólk um heim allan, þar á meðal Íslendingar, virðast annaðhvort misskilja hrapalega Safety Check búnaðinn hjá Facebook eða hreinlega vera með sótsvartan húmor. Facebook opnaði fyrir möguleikann í kjölfar jarðskjálftans í Nepal í vikunni svo fólk gæti látið ættingja og vini vita að það væri í lagi með það.Um annan jarðskjálftann á átján dögum er að ræða í Nepal og ljóst að hundruð hafa farist og þúsund slasast. Í fyrri skjálftanum fórust þúsundir og enn fleiri slösuðust alvarlega. Tugir þúsunda eru á vergangi í Nepal og hefur fólk víða verið beðið um að yfirgefa heimili sín þar sem þau eru að hruni komin. Búnaður Facebook virkar þannig að ef samfélagsmiðilinn telur að notandi sé nærri hættusvæðinu birtist gluggi þar sem notendur geta smellt á hnappinn „Safe“ og í kjölfarið birtast upplýsingarnar „X was market safe during Nepal Earthquake, May 12.“ Ljóst er að fjölmargir víðsfjarri hættusvæðinu smella á „Safe“ takkann mörgum til mikillar reiði.mark as safe er fyrir fólk sem veit ekki hvort fólk sem það elskar er á lífi hvað þá öruggt ekki hálfvita hinum megin á hnettinum að djóka— karó (@typpin) May 14, 2015 Óháð ýmsum heimskingjum á þessum klaka sem grínast með jarðskjálftann finnst mér þetta mark safe dæmi magnað, tæknin er mögnuð maður— Guðrún Úlfarsdóttir (@kakobolli) May 14, 2015 að mark'a safe í nepal dótinu á facebook er svo gott grín hahahahhahahahahAHAHAHA— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) May 14, 2015 Twitter notendur um heim allan hafa látið ýmislegt flakka í reiði sinni vegna þessa. Sumir ganga svo langt að eyða fólki af vinalista sínum sem misnota öryggisbúnaðinn. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um athæfið undanfarna daga. Að neðan má sjá dæmi um viðbrögð fólks úti í heimi.Find it sick that people are doing the safety check thing on Facebook for the Nepal earthquakes. You aren't in the area and people are dying— Liam McClean (@CharlieMcClean) May 12, 2015 Happily "unfriended" so many people for tagging themselves as "safe" using Facebooks Nepal Earthquake Safety Check. It is NOT a joke/trendy.— Rebecca Muir ☮ (@RebeccaMuir_) May 12, 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. 13. maí 2015 21:38 Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Fleiri fréttir Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Sjá meira
Fólk um heim allan, þar á meðal Íslendingar, virðast annaðhvort misskilja hrapalega Safety Check búnaðinn hjá Facebook eða hreinlega vera með sótsvartan húmor. Facebook opnaði fyrir möguleikann í kjölfar jarðskjálftans í Nepal í vikunni svo fólk gæti látið ættingja og vini vita að það væri í lagi með það.Um annan jarðskjálftann á átján dögum er að ræða í Nepal og ljóst að hundruð hafa farist og þúsund slasast. Í fyrri skjálftanum fórust þúsundir og enn fleiri slösuðust alvarlega. Tugir þúsunda eru á vergangi í Nepal og hefur fólk víða verið beðið um að yfirgefa heimili sín þar sem þau eru að hruni komin. Búnaður Facebook virkar þannig að ef samfélagsmiðilinn telur að notandi sé nærri hættusvæðinu birtist gluggi þar sem notendur geta smellt á hnappinn „Safe“ og í kjölfarið birtast upplýsingarnar „X was market safe during Nepal Earthquake, May 12.“ Ljóst er að fjölmargir víðsfjarri hættusvæðinu smella á „Safe“ takkann mörgum til mikillar reiði.mark as safe er fyrir fólk sem veit ekki hvort fólk sem það elskar er á lífi hvað þá öruggt ekki hálfvita hinum megin á hnettinum að djóka— karó (@typpin) May 14, 2015 Óháð ýmsum heimskingjum á þessum klaka sem grínast með jarðskjálftann finnst mér þetta mark safe dæmi magnað, tæknin er mögnuð maður— Guðrún Úlfarsdóttir (@kakobolli) May 14, 2015 að mark'a safe í nepal dótinu á facebook er svo gott grín hahahahhahahahahAHAHAHA— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) May 14, 2015 Twitter notendur um heim allan hafa látið ýmislegt flakka í reiði sinni vegna þessa. Sumir ganga svo langt að eyða fólki af vinalista sínum sem misnota öryggisbúnaðinn. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um athæfið undanfarna daga. Að neðan má sjá dæmi um viðbrögð fólks úti í heimi.Find it sick that people are doing the safety check thing on Facebook for the Nepal earthquakes. You aren't in the area and people are dying— Liam McClean (@CharlieMcClean) May 12, 2015 Happily "unfriended" so many people for tagging themselves as "safe" using Facebooks Nepal Earthquake Safety Check. It is NOT a joke/trendy.— Rebecca Muir ☮ (@RebeccaMuir_) May 12, 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. 13. maí 2015 21:38 Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Fleiri fréttir Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Sjá meira
Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01
Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39
Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. 13. maí 2015 21:38