Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2015 11:45 María á fyrstu æfingunni í Vín á fimmtudaginn. Mynd af Facebook-síðu Maríu Ólafs Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með fulltrúum okkar í Vín næstu vikuna en María og co fara á kostum í skemmtilegum Watchbox og Snapchat-færslum sem birtast hér á Vísi. Hér að neðan má meðal annars sjá kaffiþyrstan Frikka Dór á rölti um miðbæinn, ísinn sem hópurinn gæddi sér á og Maríu Ólafs fá frábærar móttökur frá Frikka Dór á Falkensteiner hótelinu.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Önnur æfing íslenska hópsins fer svo fram í dag. Fyrsta æfingin hefði getað gengið að mati sérfræðinga ytra en hópurinn hefur skoðað vel það sem miður fór og á að laga. Hægt er að fylgjast með hópnum á Watchbox undir hashtaginu #Eurovision.Hópurinn tók fund á hótelinu og fór yfir atriðið. Alls konar smáatriði sem þarf að laga en þetta verður frábært á æfingu 2 á laugardag.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 14, 2015 Íslenski hópurinn fór í Norræna partýið í gærkvöldi og virtist stemningin þar með ágætum.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Friday, May 15, 2015Virtist fara vel á með Maríu Ólafs og fulltrúa Svía, Måns Zelmerlöw, sem þykir afar líklegur til að gera góða hluti í keppninni með lagi sínu Heroes. Kappinn er poppsöngvari og sjónvarpsmaður en hann kom fram á sjónarsviðið í Svíþjóð 2005 þegar hann hafnaði í fimmta sæti í Idol-inu. Þá stóð hann uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Let's Dance.Met Måns Zelmerlöw tonight; #12stig #sweden #iceland #unbroken #heroesPosted by María Ólafs on Friday, May 15, 2015Álagið hefur verið mikið á íslenska hópnum enda því sem næst hver mínútua skipulögð. Á blaðamannafundi á fimmtudaginn fékk María smá pásu þegar Friðrik Dór var beðinn um að taka lagið eins og sjá má að neðan.Blaðamannafundurinn er í gangi. Eftir spurningar um Sound of Music og Björk var Friðrik Dór beðinn um að taka lagið.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 14, 2015 Eurovision Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með fulltrúum okkar í Vín næstu vikuna en María og co fara á kostum í skemmtilegum Watchbox og Snapchat-færslum sem birtast hér á Vísi. Hér að neðan má meðal annars sjá kaffiþyrstan Frikka Dór á rölti um miðbæinn, ísinn sem hópurinn gæddi sér á og Maríu Ólafs fá frábærar móttökur frá Frikka Dór á Falkensteiner hótelinu.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Önnur æfing íslenska hópsins fer svo fram í dag. Fyrsta æfingin hefði getað gengið að mati sérfræðinga ytra en hópurinn hefur skoðað vel það sem miður fór og á að laga. Hægt er að fylgjast með hópnum á Watchbox undir hashtaginu #Eurovision.Hópurinn tók fund á hótelinu og fór yfir atriðið. Alls konar smáatriði sem þarf að laga en þetta verður frábært á æfingu 2 á laugardag.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 14, 2015 Íslenski hópurinn fór í Norræna partýið í gærkvöldi og virtist stemningin þar með ágætum.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Friday, May 15, 2015Virtist fara vel á með Maríu Ólafs og fulltrúa Svía, Måns Zelmerlöw, sem þykir afar líklegur til að gera góða hluti í keppninni með lagi sínu Heroes. Kappinn er poppsöngvari og sjónvarpsmaður en hann kom fram á sjónarsviðið í Svíþjóð 2005 þegar hann hafnaði í fimmta sæti í Idol-inu. Þá stóð hann uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Let's Dance.Met Måns Zelmerlöw tonight; #12stig #sweden #iceland #unbroken #heroesPosted by María Ólafs on Friday, May 15, 2015Álagið hefur verið mikið á íslenska hópnum enda því sem næst hver mínútua skipulögð. Á blaðamannafundi á fimmtudaginn fékk María smá pásu þegar Friðrik Dór var beðinn um að taka lagið eins og sjá má að neðan.Blaðamannafundurinn er í gangi. Eftir spurningar um Sound of Music og Björk var Friðrik Dór beðinn um að taka lagið.Posted by Söngvakeppni Sjónvarpsins on Thursday, May 14, 2015
Eurovision Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira