Tveir einfaldir og bráðhollir morgungrautar Heilsuvísir skrifar 19. maí 2015 14:00 Þessa tvo einföldu grauta er upplagt að búa til kvöldið áður og taka þá svo með sér í vinnuna eða skólann.Súkkulaðigrautur60 g tröllahafrar1 msk Now Triple Omega fræ blanda 1/2 tsk kanill1 msk rúsínur100 ml kókoskakómjólk1/2 banani, skorinn í bita1-2 tsk kakónibbur Mér finnst best að setja grautinn minn í sultukrukku og ferðast þannig með hann t.d í vinnuna eða upp á fjöll en að sjálfsögðu er hægt að nota venjulega skál. Hellið haframjölinu í botninn á krukkunni ásamt fræblöndunni, kanilnum og rúsínunum og hrisstið hráefnið saman. Hellið kókoskakómjólkinni saman við og hrisstið og hrærið bönunum saman við. Stráið kakónibbunum ofan á, lokið og kælið í 30-60 mínútur. Ef að þið hafið til dæmis ekki tíma á morgnana er gott að geyma grautinn í kæli yfir nótt en þá mæli ég með því að kakónibburnar séu settar yfir rétt áður en að grauturinn er borðaður.Mangó og hindberjagrautur60 g tröllahafrar1 msk Now Triple Omega fræ blanda1 msk kókosmjöl20 g frosið mangó20 g fersk eða frosin hindber100 ml möndlumjólk6 dropar hindberjastevía Hellið haframjölinu í botninn á sultukrukku ásamt fræblöndunni og kókosmjölinu og hrisstið. Blandið ávöxtunum saman við og hellið möndlumjólkinni ásamt hindberjastevíunni saman við. Lokið krukkunni og kælið í 30-60 mínútur. Þennan graut er hægt að undirbúa kvöldið áður. Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Þessa tvo einföldu grauta er upplagt að búa til kvöldið áður og taka þá svo með sér í vinnuna eða skólann.Súkkulaðigrautur60 g tröllahafrar1 msk Now Triple Omega fræ blanda 1/2 tsk kanill1 msk rúsínur100 ml kókoskakómjólk1/2 banani, skorinn í bita1-2 tsk kakónibbur Mér finnst best að setja grautinn minn í sultukrukku og ferðast þannig með hann t.d í vinnuna eða upp á fjöll en að sjálfsögðu er hægt að nota venjulega skál. Hellið haframjölinu í botninn á krukkunni ásamt fræblöndunni, kanilnum og rúsínunum og hrisstið hráefnið saman. Hellið kókoskakómjólkinni saman við og hrisstið og hrærið bönunum saman við. Stráið kakónibbunum ofan á, lokið og kælið í 30-60 mínútur. Ef að þið hafið til dæmis ekki tíma á morgnana er gott að geyma grautinn í kæli yfir nótt en þá mæli ég með því að kakónibburnar séu settar yfir rétt áður en að grauturinn er borðaður.Mangó og hindberjagrautur60 g tröllahafrar1 msk Now Triple Omega fræ blanda1 msk kókosmjöl20 g frosið mangó20 g fersk eða frosin hindber100 ml möndlumjólk6 dropar hindberjastevía Hellið haframjölinu í botninn á sultukrukku ásamt fræblöndunni og kókosmjölinu og hrisstið. Blandið ávöxtunum saman við og hellið möndlumjólkinni ásamt hindberjastevíunni saman við. Lokið krukkunni og kælið í 30-60 mínútur. Þennan graut er hægt að undirbúa kvöldið áður.
Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira