ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2015 15:21 Gífurlegur fjöldi fólks yfirgaf Ramadi þegar hún féll í hendur ISIS. Vísir/EPA Vígamenn Íslamska ríkisins undirbúa sig nú fyrir sókn vopnaðra sveita hliðhollum yfirvöldum í Bagdad gegn borginni Ramadi. ISIS tóku borgina á sunnudaginn en vitni sem BBC ræddi við segja að vígamenn setji upp varnarstöður og leggi jarðsprengjur víða í borginni. Þar að auki gengu vígamenn á milli húsa og leituðu að fólki og köstuðu líkum í Efrat ánna. Þúsundir hafa flúið borgina og Sameinuðu þjóðirnar vara við því að hættuástand muni skapast fyrir flóttafólkið. Á vef BBC segir að allt að 25 þúsund manns frá Ramadi haldi nú til um 100 kílómetra vestur af borginni. Þar voru fyrir fjöldi fólk sem flúið hafði nærliggjandi svæði. Margir þeirra sofa undir berum himni og SÞ segjast eiga erfitt með að sjá fólkinu fyrir nauðsynjum.Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök hafa sakað vopnaða hópa sjíta um mannréttindabrot í borginni Tíkrit sem féll nýverið úr höndum ISIS. Þeir eru sagðir hafa gert ráðist á íbúa sem eru súnnítar, rænt þá og skemmt og eyðilagt eigur þeirra. Þúsundir manna úr vopnuðum hópum sjíta eru nú fyrir utan Ramadi, sem er höfuðborg Anbarhéraðs þar sem íbúarnir eru flestir súnnítar. Hingað til hefur ríkisstjórn Írak ekki viljað vopna hópa súnníta, en eftir fall borgarinnar hefur þeim snúist hugur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar ná Ramadi á sitt vald Sex bílsprengjur sprungu fyrir utan helstu stjórnarbyggingu Ramadi áður en liðsmenn ISIS réðust til atlögu. 15. maí 2015 12:48 Ramadi fellur undan sókn ISIS Íraski herinn hefur yfirgefið borgina eftir harða bardaga við vígamenn. 17. maí 2015 22:14 Tugþúsundir hafa flúið Ramadi Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa tekið borgina yfir. 19. maí 2015 08:32 Ráðast gegn ISIS í Ramadi Hryðjuverkasamtökin náðu borginni á sitt vald í gær. 18. maí 2015 07:02 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins undirbúa sig nú fyrir sókn vopnaðra sveita hliðhollum yfirvöldum í Bagdad gegn borginni Ramadi. ISIS tóku borgina á sunnudaginn en vitni sem BBC ræddi við segja að vígamenn setji upp varnarstöður og leggi jarðsprengjur víða í borginni. Þar að auki gengu vígamenn á milli húsa og leituðu að fólki og köstuðu líkum í Efrat ánna. Þúsundir hafa flúið borgina og Sameinuðu þjóðirnar vara við því að hættuástand muni skapast fyrir flóttafólkið. Á vef BBC segir að allt að 25 þúsund manns frá Ramadi haldi nú til um 100 kílómetra vestur af borginni. Þar voru fyrir fjöldi fólk sem flúið hafði nærliggjandi svæði. Margir þeirra sofa undir berum himni og SÞ segjast eiga erfitt með að sjá fólkinu fyrir nauðsynjum.Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök hafa sakað vopnaða hópa sjíta um mannréttindabrot í borginni Tíkrit sem féll nýverið úr höndum ISIS. Þeir eru sagðir hafa gert ráðist á íbúa sem eru súnnítar, rænt þá og skemmt og eyðilagt eigur þeirra. Þúsundir manna úr vopnuðum hópum sjíta eru nú fyrir utan Ramadi, sem er höfuðborg Anbarhéraðs þar sem íbúarnir eru flestir súnnítar. Hingað til hefur ríkisstjórn Írak ekki viljað vopna hópa súnníta, en eftir fall borgarinnar hefur þeim snúist hugur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar ná Ramadi á sitt vald Sex bílsprengjur sprungu fyrir utan helstu stjórnarbyggingu Ramadi áður en liðsmenn ISIS réðust til atlögu. 15. maí 2015 12:48 Ramadi fellur undan sókn ISIS Íraski herinn hefur yfirgefið borgina eftir harða bardaga við vígamenn. 17. maí 2015 22:14 Tugþúsundir hafa flúið Ramadi Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa tekið borgina yfir. 19. maí 2015 08:32 Ráðast gegn ISIS í Ramadi Hryðjuverkasamtökin náðu borginni á sitt vald í gær. 18. maí 2015 07:02 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
ISIS-liðar ná Ramadi á sitt vald Sex bílsprengjur sprungu fyrir utan helstu stjórnarbyggingu Ramadi áður en liðsmenn ISIS réðust til atlögu. 15. maí 2015 12:48
Ramadi fellur undan sókn ISIS Íraski herinn hefur yfirgefið borgina eftir harða bardaga við vígamenn. 17. maí 2015 22:14
Tugþúsundir hafa flúið Ramadi Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið hafa tekið borgina yfir. 19. maí 2015 08:32