Píratar langstærstir Bjarki Ármannsson skrifar 1. maí 2015 09:46 Aðeins þrír þingmenn sitja nú á þingi fyrir Pírata, en það myndi breytast ef kosið yrði í dag. Vísir/Vilhelm 30,1 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýjustu könnun Þjóðarpúls Gallup sögðust myndu kjósa Pírata, færu kosningar til Alþingis fram í dag. Flokkurinn bætir við sig rúmlega átta prósentustigum og hefur tvöfaldað fylgi sitt á síðustu tveimur mánuðum.Í öðru sæti í nýju könnuninni er Sjálfstæðisflokkurinn, sem mælist með 22,9 prósent. Þetta er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með á kjörtímabilinu. Fylgi flokksins hefur minnkað um tvö prósentustig frá því í síðustu könnun. Á eftir Sjálfstæðisflokknum fara svo Samfylkingin, með 14,1 prósent, Vinstri græn, með 10,6 prósent, og Framsóknarflokkurinn, með 10,1 prósent. Fylgi Bjartrar framtíðar mælist 7,8 prósent og hefur aldrei verið minna á kjörtímabilinu. Fylgi flokksins minnkar um þrjú prósentustig milli mánaða. Alþingi Tengdar fréttir „Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar vilja segja sig úr alþjóðasamtökum Píratar á Íslandi hafa kosið um úrsögn úr alþjóðasamtökum Pírata, PPI. 20. apríl 2015 15:39 Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55 Mest lesið Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Innlent Fleiri fréttir Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Sjá meira
30,1 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýjustu könnun Þjóðarpúls Gallup sögðust myndu kjósa Pírata, færu kosningar til Alþingis fram í dag. Flokkurinn bætir við sig rúmlega átta prósentustigum og hefur tvöfaldað fylgi sitt á síðustu tveimur mánuðum.Í öðru sæti í nýju könnuninni er Sjálfstæðisflokkurinn, sem mælist með 22,9 prósent. Þetta er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með á kjörtímabilinu. Fylgi flokksins hefur minnkað um tvö prósentustig frá því í síðustu könnun. Á eftir Sjálfstæðisflokknum fara svo Samfylkingin, með 14,1 prósent, Vinstri græn, með 10,6 prósent, og Framsóknarflokkurinn, með 10,1 prósent. Fylgi Bjartrar framtíðar mælist 7,8 prósent og hefur aldrei verið minna á kjörtímabilinu. Fylgi flokksins minnkar um þrjú prósentustig milli mánaða.
Alþingi Tengdar fréttir „Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar vilja segja sig úr alþjóðasamtökum Píratar á Íslandi hafa kosið um úrsögn úr alþjóðasamtökum Pírata, PPI. 20. apríl 2015 15:39 Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55 Mest lesið Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Innlent Fleiri fréttir Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Sjá meira
„Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45
Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58
Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00
Píratar vilja segja sig úr alþjóðasamtökum Píratar á Íslandi hafa kosið um úrsögn úr alþjóðasamtökum Pírata, PPI. 20. apríl 2015 15:39
Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00
Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00
„Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55