Guðni Bergs og Óli Þórðar notuðu sama tannbursta 28. apríl 2015 13:00 Guðni Bergsson átti frábæran knattspyrnuferil en hann lék með Tottenham og Bolton í enska boltanum. Guðni steig um borð í Akraborgina hjá Hirti Hjartarsyni á X-inu í gær þar sem farið var um víðan völl í ítarlegu spjalli. „Ég var ungur þegar ég samdi við Tottenham og ég hræddist ekkert að fara þangað nema síður væri. Ég var hundfúll þegar ég var ekki í liðinu," sagði Guðni en hann fór út 23 ára gamall. Hjá Spurs spilaði Guðni með sjálfum Paul Gascoigne. „Gazza er gæðablóð og yndislegur strákur. Hann var meinstríðinn og það lentu allir í honum. Breski húmorinn gekk svolítið út á þetta þarna," sagði Guðni og rifjaði einnig upp þegar Gazza dró hann í dótabúðir. Þegar Guðni var í landsliðinu þá var Ólafur Þórðarson herbergisfélagi hans. „Óli er ljúfur þegar hann slakar á og er ekki með derring. Undir þessu hrikalega, hráa yfirborði er gull af manni. Það var venjulega kósý hjá okkur þó svo framan af höfum við verið svolítið að slást. Tókum svona gamnislagi. Óli vildi venjulega halda áfram þegar ég var orðinn þreyttur," segir Guðni en þeir voru herbergisfélagar í rúm tíu ár. Þeir voru orðnir afar nánir. „Ef maður gleymdi tannburstanum þá var það ekkert mál. Við notuðum bara sama tannburstann." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Guðni Bergsson átti frábæran knattspyrnuferil en hann lék með Tottenham og Bolton í enska boltanum. Guðni steig um borð í Akraborgina hjá Hirti Hjartarsyni á X-inu í gær þar sem farið var um víðan völl í ítarlegu spjalli. „Ég var ungur þegar ég samdi við Tottenham og ég hræddist ekkert að fara þangað nema síður væri. Ég var hundfúll þegar ég var ekki í liðinu," sagði Guðni en hann fór út 23 ára gamall. Hjá Spurs spilaði Guðni með sjálfum Paul Gascoigne. „Gazza er gæðablóð og yndislegur strákur. Hann var meinstríðinn og það lentu allir í honum. Breski húmorinn gekk svolítið út á þetta þarna," sagði Guðni og rifjaði einnig upp þegar Gazza dró hann í dótabúðir. Þegar Guðni var í landsliðinu þá var Ólafur Þórðarson herbergisfélagi hans. „Óli er ljúfur þegar hann slakar á og er ekki með derring. Undir þessu hrikalega, hráa yfirborði er gull af manni. Það var venjulega kósý hjá okkur þó svo framan af höfum við verið svolítið að slást. Tókum svona gamnislagi. Óli vildi venjulega halda áfram þegar ég var orðinn þreyttur," segir Guðni en þeir voru herbergisfélagar í rúm tíu ár. Þeir voru orðnir afar nánir. „Ef maður gleymdi tannburstanum þá var það ekkert mál. Við notuðum bara sama tannburstann."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira