Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. apríl 2015 13:00 „Við urðum bara að senda svolítið skýr skilaboð því fólki fannst allt í lagi að Silvía væri börnum þeirra fyrirmynd. En það var bara alls ekki ásetningur okkar,“ sagði Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona í þættinum Eurovísi. Ágústa Eva sagði karakterinn Silvíu Nótt hafa þróast á annan veg en áætlað var. Ekki hafi verið gert ráð fyrir að hún yrði svo vinsæl hjá yngri kynslóðinni. Þá hafi allt breyst og því hún og Gaukur Úlfasson, skaparar Silvíu Nætur, þurft að grípa til ráðstafanna. „Við reyndum að gera í því að gera hana að enn meiri norn,“ sagði Gaukur í þættinum.Sjá einnig: Snýr baki við Silvíu nótt: „Dropinn sem fyllti mælinn“Gervi-Silvía í Esso vorið 2006. Ólafía Hrönn og Ingvar E. Sigurðsson mættu í stað Silvíu og urðu aðdáendur fyrir vonbrigðum.Vísir/Anton BrinkEitt af því sem vakti hvað mesta athygli var þegar þau sögðust ætla að árita geisladiska á bensínstöðinni Essó á Ártúnshöfða. Í stað þess að mæta sjálf sendu þau leikarana Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Ingvar E. Sigurðsson í gervi Silvíu Nætur og kærasta hennar Romarios. Þá höfðu þau látið bíða eftir sér í rúman klukkutíma. Viðstaddir urðu svo reiðir að bensínstöðin neyddist til að endurgreiða geisladiskana. „Þetta var hrikalegt sko. Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd. Silvía var eiginlega bara samansafn af samfélagslegum meinum í samfélaginu okkar á þessum tíma. Hún var bara samnefnari yfir allt sem er slæmt,“ sagði Ágústa. Hlusta má á viðtalið við Ágústu Evu og Gauk í spilaranum hér fyrir ofan. Í þættinum segja þau meðal annars frá því að fyrirkomulagi Eurovision hafi verið breytt vegna framkomu Silvíu Nætur í keppninni. Þá ræða þau það þegar lagi þeirra var lekið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum árið 2006 og segjast fullviss um að Ísland vinni Eurovision í ár.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Snýr baki við Silvíu Nótt "Dropinn sem fyllti mælinn var fjarvera Silvíu Nætur á bensínstöð Esso við Ártúnshöfða nú á dögunum, þar sem aðdáendur hennar voru samankomnir í þeim tilgangi að fá nýja geisladiskinn hennar áritaðan. Þarna var fjöldi manns samankominn, en sorglegast var að sjá yngstu kynslóðina standandi þarna eins og strandaglópar með tárin í augunum og reiðar mæður að róa þau." 18. maí 2006 06:00 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15. apríl 2015 09:30 Má ekki blóta á sviðinu Silvía Nótt heldur ásamt föruneyti til Grikklands í dag. Söngkonunni hefur verið tilkynnt að hún megi ekki blóta á sviðinu í Aþenu. Verði textanum ekki breytt frá því sem er í myndbandinu gæti farið svo að henni verði vikið úr keppninni. 11. maí 2006 07:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira
„Við urðum bara að senda svolítið skýr skilaboð því fólki fannst allt í lagi að Silvía væri börnum þeirra fyrirmynd. En það var bara alls ekki ásetningur okkar,“ sagði Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona í þættinum Eurovísi. Ágústa Eva sagði karakterinn Silvíu Nótt hafa þróast á annan veg en áætlað var. Ekki hafi verið gert ráð fyrir að hún yrði svo vinsæl hjá yngri kynslóðinni. Þá hafi allt breyst og því hún og Gaukur Úlfasson, skaparar Silvíu Nætur, þurft að grípa til ráðstafanna. „Við reyndum að gera í því að gera hana að enn meiri norn,“ sagði Gaukur í þættinum.Sjá einnig: Snýr baki við Silvíu nótt: „Dropinn sem fyllti mælinn“Gervi-Silvía í Esso vorið 2006. Ólafía Hrönn og Ingvar E. Sigurðsson mættu í stað Silvíu og urðu aðdáendur fyrir vonbrigðum.Vísir/Anton BrinkEitt af því sem vakti hvað mesta athygli var þegar þau sögðust ætla að árita geisladiska á bensínstöðinni Essó á Ártúnshöfða. Í stað þess að mæta sjálf sendu þau leikarana Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Ingvar E. Sigurðsson í gervi Silvíu Nætur og kærasta hennar Romarios. Þá höfðu þau látið bíða eftir sér í rúman klukkutíma. Viðstaddir urðu svo reiðir að bensínstöðin neyddist til að endurgreiða geisladiskana. „Þetta var hrikalegt sko. Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd. Silvía var eiginlega bara samansafn af samfélagslegum meinum í samfélaginu okkar á þessum tíma. Hún var bara samnefnari yfir allt sem er slæmt,“ sagði Ágústa. Hlusta má á viðtalið við Ágústu Evu og Gauk í spilaranum hér fyrir ofan. Í þættinum segja þau meðal annars frá því að fyrirkomulagi Eurovision hafi verið breytt vegna framkomu Silvíu Nætur í keppninni. Þá ræða þau það þegar lagi þeirra var lekið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum árið 2006 og segjast fullviss um að Ísland vinni Eurovision í ár.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00 Snýr baki við Silvíu Nótt "Dropinn sem fyllti mælinn var fjarvera Silvíu Nætur á bensínstöð Esso við Ártúnshöfða nú á dögunum, þar sem aðdáendur hennar voru samankomnir í þeim tilgangi að fá nýja geisladiskinn hennar áritaðan. Þarna var fjöldi manns samankominn, en sorglegast var að sjá yngstu kynslóðina standandi þarna eins og strandaglópar með tárin í augunum og reiðar mæður að róa þau." 18. maí 2006 06:00 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15. apríl 2015 09:30 Má ekki blóta á sviðinu Silvía Nótt heldur ásamt föruneyti til Grikklands í dag. Söngkonunni hefur verið tilkynnt að hún megi ekki blóta á sviðinu í Aþenu. Verði textanum ekki breytt frá því sem er í myndbandinu gæti farið svo að henni verði vikið úr keppninni. 11. maí 2006 07:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira
Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47
Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30
Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14. apríl 2015 15:00
Snýr baki við Silvíu Nótt "Dropinn sem fyllti mælinn var fjarvera Silvíu Nætur á bensínstöð Esso við Ártúnshöfða nú á dögunum, þar sem aðdáendur hennar voru samankomnir í þeim tilgangi að fá nýja geisladiskinn hennar áritaðan. Þarna var fjöldi manns samankominn, en sorglegast var að sjá yngstu kynslóðina standandi þarna eins og strandaglópar með tárin í augunum og reiðar mæður að róa þau." 18. maí 2006 06:00
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00
Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15. apríl 2015 09:30
Má ekki blóta á sviðinu Silvía Nótt heldur ásamt föruneyti til Grikklands í dag. Söngkonunni hefur verið tilkynnt að hún megi ekki blóta á sviðinu í Aþenu. Verði textanum ekki breytt frá því sem er í myndbandinu gæti farið svo að henni verði vikið úr keppninni. 11. maí 2006 07:00