George R. R. Martin skrifar nýja þætti fyrir HBO Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. apríl 2015 18:00 George R. R. Martin vísir/getty Aðdáendur Game of Thrones bókanna eru margir hverjir orðnir langþreyttir á því að bíða eftir því að George R. R. Martin, höfundur bókanna, sendi frá sér næstu bók í flokknum. Þeir frekustu vilja að Martin einbeiti sér eingöngu að því að ljúka bókinni en þeim verður ekki að ósk sinni þar sem hann hefur tekið að sér að skrifa handrit að nýjum þáttum fyrir HBO. Þættirnir sem um ræðir munu heita Captain Cosmos og fjalla um ungan rithöfund sem setur sér það markmið að segja sögu sem enginn annar rithöfundur myndi þora að skrifa. Martin hefur að undanförnu reynt að einbeita sér að því að ljúka Winds of Winter og hefur hætt að koma fram að undanförnu. Hann skrifaði til að mynda ekkert handrit fyrir nýjustu seríuna af Game of Thrones sem hefst eftir viku. „Satt best að segja vildi ég að bókin væri komin út nú þegar,“ segir Martin í viðtali við Entertainment Weekly. „Kannski er ég full bjartsýnn um hve hratt ég get komið henni út. En ég hef sleppt því að mæta á tvær ráðstefnur nú þegar og hef hætt við fjölda viðtala þannig ég er að gera eins mikið og ég get.“ Fyrsta bók Martin í A Song of Ice and Fire seríunni kom út árið 1996 og sú næsta er númer sex í röðinni. Þær verða alls sjö. Ekki hefur fengist staðfest hvenær sú sjötta kemur en líklegt þykir að það verði á næsta ári. Game of Thrones Tengdar fréttir Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Reykti pabba sinn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Aðdáendur Game of Thrones bókanna eru margir hverjir orðnir langþreyttir á því að bíða eftir því að George R. R. Martin, höfundur bókanna, sendi frá sér næstu bók í flokknum. Þeir frekustu vilja að Martin einbeiti sér eingöngu að því að ljúka bókinni en þeim verður ekki að ósk sinni þar sem hann hefur tekið að sér að skrifa handrit að nýjum þáttum fyrir HBO. Þættirnir sem um ræðir munu heita Captain Cosmos og fjalla um ungan rithöfund sem setur sér það markmið að segja sögu sem enginn annar rithöfundur myndi þora að skrifa. Martin hefur að undanförnu reynt að einbeita sér að því að ljúka Winds of Winter og hefur hætt að koma fram að undanförnu. Hann skrifaði til að mynda ekkert handrit fyrir nýjustu seríuna af Game of Thrones sem hefst eftir viku. „Satt best að segja vildi ég að bókin væri komin út nú þegar,“ segir Martin í viðtali við Entertainment Weekly. „Kannski er ég full bjartsýnn um hve hratt ég get komið henni út. En ég hef sleppt því að mæta á tvær ráðstefnur nú þegar og hef hætt við fjölda viðtala þannig ég er að gera eins mikið og ég get.“ Fyrsta bók Martin í A Song of Ice and Fire seríunni kom út árið 1996 og sú næsta er númer sex í röðinni. Þær verða alls sjö. Ekki hefur fengist staðfest hvenær sú sjötta kemur en líklegt þykir að það verði á næsta ári.
Game of Thrones Tengdar fréttir Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Reykti pabba sinn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33
Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33
George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44