Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Ritstjórn Glamour skrifar 1. apríl 2015 10:00 Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Glamour/Skjáskot Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Stal senunni í silfurkjól frá Galvan Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour
Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Stal senunni í silfurkjól frá Galvan Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour