„Passið ykkur á græðginni“ Höskuldur Kári Schram skrifar 24. mars 2015 18:45 Of mikil aukning á komu ferðamanna hingað til lands getur haft neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna og jafnvel leitt til samdráttar. Þetta segir bandarískur sérfræðingur í ferðaþjónustumálum. Landsbankinn telur að ferðamönnum muni fjölga um fjörutíu prósent á næstu þremur árum. Um ein milljón ferðamanna kom hingað til lands á síðasta ári sem er tvöföldun miðað við árið 2010. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að fjöldinn aukist um 400 þúsund á næstu þremur árum. Fjallað var um stöðu og horfur í ferðaþjónustu á ráðstefnu Landsbankans í morgun en meðal fyrirlesara var Doug Lansky sem hefur meðal annars ritað ferðabækur fyrir Lonely Planet. Lansky segir nauðsynlegt að stíga varlega til jarðar. Of mikil aukning ferðamanna geti haft neikvæð áhrif.Sjá einnig: Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin „Aðalástæða samdráttar í ferðaþjónustu er of mikill fjöldi ferðamanna. Þeir yfirfylla miðborgirnar.Við höfum öll kynnst þessu á ferðalögum.Þetta er ekkert skemmtilegt lengur. Maður vill hvorki standa í mannþröng í miðbænum né bíða í röð í þrjá tíma til að komast inn á safn. Það verður óþægileg upplifun í orlofinu sem fólk hefur sparað fyrir allt árið. Fólk vill eiga ánægjulega upplifun. Ef hún verður ekki ánægjuleg segja þeir vinum sínum frá því og koma ekki aftur,“ segir Doug Lansky. Lansky segir að Íslendingar þurfi að gæta sín á því að fara ekki of geyst. „Passið ykkur á græðginni. Ef eitthvað virðist of gott til að vera satt má ætla að svo sé. Best er að fara varlega, sýna yfirvegun, gera sér grein fyrir að ekki gengur að fjölga sífellt ferðamönnum og að fjölgunin verði tuttugu prósent á ári. Það verður að hægja á ferðinni, hafa stjórn á þróuninni og huga að sjálfbærni. Það mun skila sér í árangri um margra áratuga skeið. Ekki aðeins til tveggja eða þriggja næstu ára,“ segir Lansky. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stýra álagi í miðbænum með kvótum Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega. 10. mars 2015 07:45 Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil Halldór Benjamín Þorbergsson segir ferðaþjónustuna hafa skapað stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. 5. mars 2015 13:14 34 prósent aukning ferðamanna Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar. 10. mars 2015 14:40 Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. 23. mars 2015 14:59 Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager. 18. mars 2015 10:50 Spá 430 milljörðum í tekjur af ferðaþjónustu Hagfræðideild Landsbankans spáir því að gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar muni nema um 430 milljörðum króna árið 2017 24. mars 2015 16:08 Ísland í 7. sæti yfir flesta ferðamenn miðað við höfðatölu Íslandsbanki spáir því að 1,3 milljónir ferðamanna heimsæki Ísland árið 2015. 17. mars 2015 10:24 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Sjá meira
Of mikil aukning á komu ferðamanna hingað til lands getur haft neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna og jafnvel leitt til samdráttar. Þetta segir bandarískur sérfræðingur í ferðaþjónustumálum. Landsbankinn telur að ferðamönnum muni fjölga um fjörutíu prósent á næstu þremur árum. Um ein milljón ferðamanna kom hingað til lands á síðasta ári sem er tvöföldun miðað við árið 2010. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að fjöldinn aukist um 400 þúsund á næstu þremur árum. Fjallað var um stöðu og horfur í ferðaþjónustu á ráðstefnu Landsbankans í morgun en meðal fyrirlesara var Doug Lansky sem hefur meðal annars ritað ferðabækur fyrir Lonely Planet. Lansky segir nauðsynlegt að stíga varlega til jarðar. Of mikil aukning ferðamanna geti haft neikvæð áhrif.Sjá einnig: Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin „Aðalástæða samdráttar í ferðaþjónustu er of mikill fjöldi ferðamanna. Þeir yfirfylla miðborgirnar.Við höfum öll kynnst þessu á ferðalögum.Þetta er ekkert skemmtilegt lengur. Maður vill hvorki standa í mannþröng í miðbænum né bíða í röð í þrjá tíma til að komast inn á safn. Það verður óþægileg upplifun í orlofinu sem fólk hefur sparað fyrir allt árið. Fólk vill eiga ánægjulega upplifun. Ef hún verður ekki ánægjuleg segja þeir vinum sínum frá því og koma ekki aftur,“ segir Doug Lansky. Lansky segir að Íslendingar þurfi að gæta sín á því að fara ekki of geyst. „Passið ykkur á græðginni. Ef eitthvað virðist of gott til að vera satt má ætla að svo sé. Best er að fara varlega, sýna yfirvegun, gera sér grein fyrir að ekki gengur að fjölga sífellt ferðamönnum og að fjölgunin verði tuttugu prósent á ári. Það verður að hægja á ferðinni, hafa stjórn á þróuninni og huga að sjálfbærni. Það mun skila sér í árangri um margra áratuga skeið. Ekki aðeins til tveggja eða þriggja næstu ára,“ segir Lansky.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stýra álagi í miðbænum með kvótum Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega. 10. mars 2015 07:45 Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil Halldór Benjamín Þorbergsson segir ferðaþjónustuna hafa skapað stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. 5. mars 2015 13:14 34 prósent aukning ferðamanna Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar. 10. mars 2015 14:40 Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. 23. mars 2015 14:59 Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager. 18. mars 2015 10:50 Spá 430 milljörðum í tekjur af ferðaþjónustu Hagfræðideild Landsbankans spáir því að gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar muni nema um 430 milljörðum króna árið 2017 24. mars 2015 16:08 Ísland í 7. sæti yfir flesta ferðamenn miðað við höfðatölu Íslandsbanki spáir því að 1,3 milljónir ferðamanna heimsæki Ísland árið 2015. 17. mars 2015 10:24 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Sjá meira
Stýra álagi í miðbænum með kvótum Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega. 10. mars 2015 07:45
Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil Halldór Benjamín Þorbergsson segir ferðaþjónustuna hafa skapað stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. 5. mars 2015 13:14
34 prósent aukning ferðamanna Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar. 10. mars 2015 14:40
Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. 23. mars 2015 14:59
Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04
Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager. 18. mars 2015 10:50
Spá 430 milljörðum í tekjur af ferðaþjónustu Hagfræðideild Landsbankans spáir því að gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar muni nema um 430 milljörðum króna árið 2017 24. mars 2015 16:08
Ísland í 7. sæti yfir flesta ferðamenn miðað við höfðatölu Íslandsbanki spáir því að 1,3 milljónir ferðamanna heimsæki Ísland árið 2015. 17. mars 2015 10:24
Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00
Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00