Þingkona berar brjóst og sendir skilaboð til feðraveldisins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2015 21:56 Björt Ólafsdóttir tekur þátt í byltingunni. Vísir/Anton Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, er ein hinna fjölmörgu sem birt hafa brjóstamynd af sér á Twitter til stuðnings konum sem vilja fá að vera berar að ofan á myndum, rétt eins og karlar. Það komi kynþokka ekkert við. „Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur,“ skrifar Björt við myndina sem hún birti. Hundruðir, bæði karlar og konur, hafa birti myndir af sér til stuðnings því sem mætti helst kalla byltingu. Hana má rekja til brjóstamyndar sem nemandi í Verzlunarskóla Íslands birti á Twitter í gærkvöldi. Hlaut hún bágt fyrir hjá öðrum Twitter notanda í dag og hefur mikill fjöldi fólks sýnt nemendanum stuðning sinn í verki. Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur. #FreeTheNipple pic.twitter.com/4HmYzJO08k— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) March 25, 2015 Sjónvarpskonan Margrét Erla Maack er ein þeirra en hún birti brjóstamynd af sér á Instagram líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld. Femínistafélag Háskóla Íslands stendur fyrir Free the Nipple-degi á morgun og sömuleiðis ætla nemendur í Verzlunarskóla Íslands, Menntaskólanum við Hamrahlíð og Menntaskólanum í Reykjavík að halda daginn hátíðlegan. „Markmiðið er einfaldlega að stuðla að kynjajafnrétti. Það er svo mikið tabú að konur séu berar að ofan og það er viðtekið innan samfélagsins að þetta sé eitthvað sem megi ekki. Brjóst eru ekki kynfæri og við viljum bara dásama líkamann,“ segir Bóel Sigríður Guðbrandsdóttir, formaður Femínistafélags Verzlunarskóla Íslands, í samtali við Vísi. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Frelsun geirvörtunnar: Finnst ömurlegt að geta ekki flaggað þessum djásnum Þúsundþjalasmiðurinn Margrét Erla Mack er ein þeirra kvenna sem tekur þátt í #freethenipple herferðinni og birtir mynd af sér af því tilefni. 25. mars 2015 19:36 Frelsun geirvörtunnar: „Brjóst eru ekki kynfæri“ Free the Nipple-dagurinn verður haldinn hátíðlegur í nokkrum skólum á landinu á morgun. Konur eru hvattar til að skilja brjósthaldarann eftir heima. 25. mars 2015 20:54 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira
Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, er ein hinna fjölmörgu sem birt hafa brjóstamynd af sér á Twitter til stuðnings konum sem vilja fá að vera berar að ofan á myndum, rétt eins og karlar. Það komi kynþokka ekkert við. „Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur,“ skrifar Björt við myndina sem hún birti. Hundruðir, bæði karlar og konur, hafa birti myndir af sér til stuðnings því sem mætti helst kalla byltingu. Hana má rekja til brjóstamyndar sem nemandi í Verzlunarskóla Íslands birti á Twitter í gærkvöldi. Hlaut hún bágt fyrir hjá öðrum Twitter notanda í dag og hefur mikill fjöldi fólks sýnt nemendanum stuðning sinn í verki. Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur. #FreeTheNipple pic.twitter.com/4HmYzJO08k— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) March 25, 2015 Sjónvarpskonan Margrét Erla Maack er ein þeirra en hún birti brjóstamynd af sér á Instagram líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld. Femínistafélag Háskóla Íslands stendur fyrir Free the Nipple-degi á morgun og sömuleiðis ætla nemendur í Verzlunarskóla Íslands, Menntaskólanum við Hamrahlíð og Menntaskólanum í Reykjavík að halda daginn hátíðlegan. „Markmiðið er einfaldlega að stuðla að kynjajafnrétti. Það er svo mikið tabú að konur séu berar að ofan og það er viðtekið innan samfélagsins að þetta sé eitthvað sem megi ekki. Brjóst eru ekki kynfæri og við viljum bara dásama líkamann,“ segir Bóel Sigríður Guðbrandsdóttir, formaður Femínistafélags Verzlunarskóla Íslands, í samtali við Vísi.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Frelsun geirvörtunnar: Finnst ömurlegt að geta ekki flaggað þessum djásnum Þúsundþjalasmiðurinn Margrét Erla Mack er ein þeirra kvenna sem tekur þátt í #freethenipple herferðinni og birtir mynd af sér af því tilefni. 25. mars 2015 19:36 Frelsun geirvörtunnar: „Brjóst eru ekki kynfæri“ Free the Nipple-dagurinn verður haldinn hátíðlegur í nokkrum skólum á landinu á morgun. Konur eru hvattar til að skilja brjósthaldarann eftir heima. 25. mars 2015 20:54 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira
Frelsun geirvörtunnar: Finnst ömurlegt að geta ekki flaggað þessum djásnum Þúsundþjalasmiðurinn Margrét Erla Mack er ein þeirra kvenna sem tekur þátt í #freethenipple herferðinni og birtir mynd af sér af því tilefni. 25. mars 2015 19:36
Frelsun geirvörtunnar: „Brjóst eru ekki kynfæri“ Free the Nipple-dagurinn verður haldinn hátíðlegur í nokkrum skólum á landinu á morgun. Konur eru hvattar til að skilja brjósthaldarann eftir heima. 25. mars 2015 20:54