Golden State unnið öll lið deildarinnar í vetur | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 10:55 Stephen Curry í sokkabuxunum í nótt. vísir/getty Golden State Warriors vann sinn áttunda leik í röð í nótt þegar liðið lagði Memphis að velli, en með sigrinum eru Warriors búnir að vinna öll lið deildarinnar í vetur. Stephen Curry var í banastuði fyrir Golden State, en hann skoraði 38 stig í 59. sigri Warriors í vetur. Hjá Memphis voru það Jeff Green og Mike Conley sem voru stigahæstir með sextán stig hvor. Afleitt gengi New York Knicks heldur áfram í NBA-körfuboltanum, en liðið tapaði enn einum leiknum í nótt. Þá tapaði liðið fyrir Boston á heimavelli, en lokatölur urðu 96-92, Boston í vil. Andrea Bargnani var oftar sem áður stigahæstur hjá Knicks, en hann skoraði 25 stig. Isaiah Thomas gerði átján fyrir Boston. Knicks hefur gengið afleitlega í deildinni í vetur og hefur tapað 59 leikjum, en liðið hefur einungis unnið fjórtán. Gengið hefur verið mun betra hjá Boston sem er með 32 sigra og 40 tapleiki í vetur. Það var heldur betur spenna í Washington í nótt þegar Charlotte var í heimsókn. Tvíframlengja þurfti leikinn, en á endanum unnu heimamenn í Washington þriggja stiga sigur, 110-107. Al Jefferson var heldur betur í stuði fyrir Charlotte og gerði 31 stig, en John Wall gerði betur og skoraði einu stigi meira, eða 32 stig. Atlanta er á leið í úrslitakeppnina, en þeir sigruðu Miami á heimavelli í nótt með þrettán stigum, 99-86. Loul Deng var atkvæaðmestur hjá Miami með sautján stig og tíu fráköst, DeMarre Carroll gerði 24 stig fyrir Atlanta. Annar sigur Atlanta Hawks í röð sem hafa leikið á alls oddi og unnið 55 leiki og einungis tapað sautján. Cleveland, sem hefur spilað liða best í sinni deild í vetur, tapað nokkuð óvænt fyrir Brooklyn á útivelli í kvöld, 106-98. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Cleveland með 26 stig, en hjá Brooklyn voru þeir Brook Lopez og Joe Johnson atkvæðamestir með 20 stig. LeBron james skoraði 24 stig og tók níu fráköst í leiknum, en Cleveland er þó öruggt í úrslitakeppnina. Öll önnur úrslit næturinnar sem og skemmtileg myndbönd frá finna hér neðar í fréttinni.Úrslit næturinnar: Detroit - Orlando 111-97 LA Clippers - Philadelphia 119-98 Charlotte - Washington 107-110 Miami - Atlanta 86-99 Cleveland - Brooklyn 98-106 Boston - New York 96-92 LA Lakers - Toronto 83-94 Sacramento - New Orleans 88-102 Minnesota - Houston 110-120 Golden State - Memphis 107-84 Dallas - San Antonio 76-94 Utah - Denver 91-107 Portland - Phoenix 87-81Curry í stuði: Alvöru flug og alvöru troðsla: Topp 10-spil næturinnar: NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Golden State Warriors vann sinn áttunda leik í röð í nótt þegar liðið lagði Memphis að velli, en með sigrinum eru Warriors búnir að vinna öll lið deildarinnar í vetur. Stephen Curry var í banastuði fyrir Golden State, en hann skoraði 38 stig í 59. sigri Warriors í vetur. Hjá Memphis voru það Jeff Green og Mike Conley sem voru stigahæstir með sextán stig hvor. Afleitt gengi New York Knicks heldur áfram í NBA-körfuboltanum, en liðið tapaði enn einum leiknum í nótt. Þá tapaði liðið fyrir Boston á heimavelli, en lokatölur urðu 96-92, Boston í vil. Andrea Bargnani var oftar sem áður stigahæstur hjá Knicks, en hann skoraði 25 stig. Isaiah Thomas gerði átján fyrir Boston. Knicks hefur gengið afleitlega í deildinni í vetur og hefur tapað 59 leikjum, en liðið hefur einungis unnið fjórtán. Gengið hefur verið mun betra hjá Boston sem er með 32 sigra og 40 tapleiki í vetur. Það var heldur betur spenna í Washington í nótt þegar Charlotte var í heimsókn. Tvíframlengja þurfti leikinn, en á endanum unnu heimamenn í Washington þriggja stiga sigur, 110-107. Al Jefferson var heldur betur í stuði fyrir Charlotte og gerði 31 stig, en John Wall gerði betur og skoraði einu stigi meira, eða 32 stig. Atlanta er á leið í úrslitakeppnina, en þeir sigruðu Miami á heimavelli í nótt með þrettán stigum, 99-86. Loul Deng var atkvæaðmestur hjá Miami með sautján stig og tíu fráköst, DeMarre Carroll gerði 24 stig fyrir Atlanta. Annar sigur Atlanta Hawks í röð sem hafa leikið á alls oddi og unnið 55 leiki og einungis tapað sautján. Cleveland, sem hefur spilað liða best í sinni deild í vetur, tapað nokkuð óvænt fyrir Brooklyn á útivelli í kvöld, 106-98. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Cleveland með 26 stig, en hjá Brooklyn voru þeir Brook Lopez og Joe Johnson atkvæðamestir með 20 stig. LeBron james skoraði 24 stig og tók níu fráköst í leiknum, en Cleveland er þó öruggt í úrslitakeppnina. Öll önnur úrslit næturinnar sem og skemmtileg myndbönd frá finna hér neðar í fréttinni.Úrslit næturinnar: Detroit - Orlando 111-97 LA Clippers - Philadelphia 119-98 Charlotte - Washington 107-110 Miami - Atlanta 86-99 Cleveland - Brooklyn 98-106 Boston - New York 96-92 LA Lakers - Toronto 83-94 Sacramento - New Orleans 88-102 Minnesota - Houston 110-120 Golden State - Memphis 107-84 Dallas - San Antonio 76-94 Utah - Denver 91-107 Portland - Phoenix 87-81Curry í stuði: Alvöru flug og alvöru troðsla: Topp 10-spil næturinnar:
NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira