Casillas: Við höfum náð botninum Tómas Þór Þóraðrson skrifar 11. mars 2015 09:30 Iker Casillas viðurkenndi sjálfur að hafa átt slæman dag. vísir/getty Real Madrid komst naumlega áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir 4-3 tap á heimavelli gegn þýska liðinu Schalke í gærkvöldi. Þökk sé 2-0 útisigri Evrópumeistarannna Gelsenkirchen komst Real Madrid áfram, en liðið hefur ekki spilað nógu vel að undanförnu og missti toppsætið á Spáni til Barcelona um síðustu helgi.Sjá einnig:Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin „Við höfum náð botninum og gert það af krafti,“ sagði sársvekktur Iker Casillas, markvörður Real Madrid, eftir leikinn í gærkvöldi. Hægt er að kenna Casillas um þrjú af fjórum mörkum þýska liðsins, en Real er nú án sigurs í þremur síðustu leikjum í öllum keppnum. „Það eina jákvæða er að við verðum í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslitanna,“ bætti markvörðurinn við. „Þegar dregið verður gleymum við því sem gerst hefur síðustu tíu daga hjá okkur. Þetta hafa verið dramatískir dagar.“ „Við verðum að hugsa um morgundaginn. Það þýðir ekkert að horfa til baka, ekki einu sinni að hugsa um sigurleikina 22 í röð hjá okkur eða hvað annað sem við höfum afrekað,“ sagði Iker Casillas. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bálreiður Ronaldo: Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið Cristiano Ronaldo var hundfúll eftir tap Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þrátt fyrir að skora tvö mörk. 11. mars 2015 08:30 Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Real Madrid komst naumlega áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir 4-3 tap á heimavelli gegn þýska liðinu Schalke í gærkvöldi. Þökk sé 2-0 útisigri Evrópumeistarannna Gelsenkirchen komst Real Madrid áfram, en liðið hefur ekki spilað nógu vel að undanförnu og missti toppsætið á Spáni til Barcelona um síðustu helgi.Sjá einnig:Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin „Við höfum náð botninum og gert það af krafti,“ sagði sársvekktur Iker Casillas, markvörður Real Madrid, eftir leikinn í gærkvöldi. Hægt er að kenna Casillas um þrjú af fjórum mörkum þýska liðsins, en Real er nú án sigurs í þremur síðustu leikjum í öllum keppnum. „Það eina jákvæða er að við verðum í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslitanna,“ bætti markvörðurinn við. „Þegar dregið verður gleymum við því sem gerst hefur síðustu tíu daga hjá okkur. Þetta hafa verið dramatískir dagar.“ „Við verðum að hugsa um morgundaginn. Það þýðir ekkert að horfa til baka, ekki einu sinni að hugsa um sigurleikina 22 í röð hjá okkur eða hvað annað sem við höfum afrekað,“ sagði Iker Casillas.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bálreiður Ronaldo: Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið Cristiano Ronaldo var hundfúll eftir tap Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þrátt fyrir að skora tvö mörk. 11. mars 2015 08:30 Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Bálreiður Ronaldo: Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið Cristiano Ronaldo var hundfúll eftir tap Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þrátt fyrir að skora tvö mörk. 11. mars 2015 08:30
Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47