Skattsvikarar fái ár til að borga Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. mars 2015 16:07 Starfshópur hefur skilað tillögum til fjármála- og efnahagsráðherra um tækifæri fólks til að gefa ríkisskattstjóra upp eignir sínar erlendis sem ekki hafa verið taldar fram hingað til. Vísir/Anton Í tillögum starfshóps á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins er gert ráð fyrir því að hver sá sem óskar að eigin frumkvæði eftir því að greiða skatt af áður óframtöldum tekjum eða eignum erlendis skuli ekki sæta refsingum. Reglurnar eiga að gilda frá 1. júlí næstkomandi til 30. júní á næsta ári og hafa því þeir sem svikið hafa undan skatti með því að fela eignir erlendis, sem og aðrir sem eiga vantaldar eignir utan landsteinanna, ár til að greiða.Reglurnar voru unnar af starfshóp um gerð griðareglna sem átti að vinna drög að frumvarpi um griðarreglur og greinargerð um lagaheimildir yfirvalda til að sporna gegn skattsvikum. Samkvæmt tillögunum á ríkisskattstjóri að leggja álag á vantalda skattstofna sem koma í ljós eftir þessari leið. Ekki verður heimilt að semja um greiðslurnar og eiga þær að vera greiddar að fullu 10 dögum eftir dagsetningar endurákvörðunar skattstjóra um álagningu. Í tilkynningu um málið frá fjármála- og efnahagsráðherra segir að ákveðið hafi verið að frumvarpið um málið verði fullunnið og kynnt í ríkisstjórn við fyrsta tækifæri. Í starfshópnum áttu sæti Ása Ögmundsdóttir, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem jafnframt var formaður, Guðni Ólafsson, fjármálastjóri embættis tollstjóra, Guðrún Jenný Jónsdóttir, sviðsstjóri alþjóðasamskipta ríkisskattstjóra og Lísa K. Yoder, lögfræðingur hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins. Alþingi Mest lesið Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Sjá meira
Í tillögum starfshóps á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins er gert ráð fyrir því að hver sá sem óskar að eigin frumkvæði eftir því að greiða skatt af áður óframtöldum tekjum eða eignum erlendis skuli ekki sæta refsingum. Reglurnar eiga að gilda frá 1. júlí næstkomandi til 30. júní á næsta ári og hafa því þeir sem svikið hafa undan skatti með því að fela eignir erlendis, sem og aðrir sem eiga vantaldar eignir utan landsteinanna, ár til að greiða.Reglurnar voru unnar af starfshóp um gerð griðareglna sem átti að vinna drög að frumvarpi um griðarreglur og greinargerð um lagaheimildir yfirvalda til að sporna gegn skattsvikum. Samkvæmt tillögunum á ríkisskattstjóri að leggja álag á vantalda skattstofna sem koma í ljós eftir þessari leið. Ekki verður heimilt að semja um greiðslurnar og eiga þær að vera greiddar að fullu 10 dögum eftir dagsetningar endurákvörðunar skattstjóra um álagningu. Í tilkynningu um málið frá fjármála- og efnahagsráðherra segir að ákveðið hafi verið að frumvarpið um málið verði fullunnið og kynnt í ríkisstjórn við fyrsta tækifæri. Í starfshópnum áttu sæti Ása Ögmundsdóttir, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem jafnframt var formaður, Guðni Ólafsson, fjármálastjóri embættis tollstjóra, Guðrún Jenný Jónsdóttir, sviðsstjóri alþjóðasamskipta ríkisskattstjóra og Lísa K. Yoder, lögfræðingur hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins.
Alþingi Mest lesið Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Sjá meira