Kæra Apple fyrir að stela starfsfólki Finnur Thorlacius skrifar 20. febrúar 2015 11:04 Hugmundabíll Apple sem gengur eingöngu fyrir rafmagni. Rafhlöðuframleiðandinn A123 hefur nú kært Apple fyrir að tæla lykilstarfsfólk frá fyrirtækinu en það starfsfólk hafði skrifað undir samninga um tryggð við A123 og að hefja ekki vinnu hjá samkeppnisaðilum. Kæran snýr einkum að fyrrum starfsmanni A123 sem nú vinnur hjá Apple og hefur það helst starf að tæla aðra fyrrum vinnfélaga sína til Apple. A123 framleiðir rafhlöður fyrir m.a. bílaframleiðendur, en Apple vill greinilega tileinka sér þá tækniþekkingu á sem allra stystum tíma. Þessar ráðningar Apple frá A123 hafa gert það að verkum að fjöldi þróunarverkefna hjá A123 hafa lognast útaf og því vilja þeir hjá A123 ekki una. Apple fyrirtækið hefur gefið það upp að fyrirtækið muni setja á markað rafmagnsbíl og er búist við því að hann komi á markað árið 2020. Heyrst hefur að Apple hafi bæði tvöfaldað laun þeirra starfsmanna sem það hefur tælt til sín, auk eingreiðslu við ráðninguna uppá 250.000 dollara. Tækni Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent
Rafhlöðuframleiðandinn A123 hefur nú kært Apple fyrir að tæla lykilstarfsfólk frá fyrirtækinu en það starfsfólk hafði skrifað undir samninga um tryggð við A123 og að hefja ekki vinnu hjá samkeppnisaðilum. Kæran snýr einkum að fyrrum starfsmanni A123 sem nú vinnur hjá Apple og hefur það helst starf að tæla aðra fyrrum vinnfélaga sína til Apple. A123 framleiðir rafhlöður fyrir m.a. bílaframleiðendur, en Apple vill greinilega tileinka sér þá tækniþekkingu á sem allra stystum tíma. Þessar ráðningar Apple frá A123 hafa gert það að verkum að fjöldi þróunarverkefna hjá A123 hafa lognast útaf og því vilja þeir hjá A123 ekki una. Apple fyrirtækið hefur gefið það upp að fyrirtækið muni setja á markað rafmagnsbíl og er búist við því að hann komi á markað árið 2020. Heyrst hefur að Apple hafi bæði tvöfaldað laun þeirra starfsmanna sem það hefur tælt til sín, auk eingreiðslu við ráðninguna uppá 250.000 dollara.
Tækni Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent