Shakshouka - afrískur eggjaréttur Rikka skrifar 23. febrúar 2015 11:30 VÍSIR Í síðasta þætti Eldhússins hans Eyþórs voru egg í aðalhlutverki. Hérna kemur uppskrift af frábærum afrískum eggjarétti. Shakshouka - afrískur eggjaréttur ½ tsk broddkúmen 180 ml ólífuolía 2 laukar (skorinn í strimla) 2 rauðar paprikur (skornar í strimla ) 2 appelsínugular paprikur (skornar í strimla) 2 tsk hrásykur 2 lárviðarlauf 1 tsk timian 2 msk ferskt kóriander (fínt skorinn) 4 tómatar (gróft skornir) ½ tsk saffran 1/8 tsk cayennepipar 8 stk egg Sjávarsalt og svartur pipar úr kvörnRistið broddkúmenið á heitri pönnu. Bætið ólífuolíunni út á pönnuna með lauknum, paprikunni, timianinu, sykrinum og lárviðarlaufunum og eldið í 7 mín. Bætið svo tómötunum, cayennepiparnum og saffraninu saman við og eldið í ca 15 mín í viðbót. Smakkið til með saltinu og piparnum. Takið lárviðarlaufin úr og gerið 4 göt í pönnuna og brjótið eggin varlega ofan í götin. Hafið helluna á lágum hita og setjið lokið yfir pönnuna og eldið í ca 7 mín í viðbót. Kryddið yfir eggin með salti og pipar og stráið kóriandernum yfir alla pönnuna. Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00 Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. 14. febrúar 2015 11:00 Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10. febrúar 2015 10:00 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. 20. febrúar 2015 14:00 5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00 Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin. 13. febrúar 2015 13:00 Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Í síðasta þætti Eldhússins hans Eyþórs voru egg í aðalhlutverki. Hérna kemur uppskrift af frábærum afrískum eggjarétti. Shakshouka - afrískur eggjaréttur ½ tsk broddkúmen 180 ml ólífuolía 2 laukar (skorinn í strimla) 2 rauðar paprikur (skornar í strimla ) 2 appelsínugular paprikur (skornar í strimla) 2 tsk hrásykur 2 lárviðarlauf 1 tsk timian 2 msk ferskt kóriander (fínt skorinn) 4 tómatar (gróft skornir) ½ tsk saffran 1/8 tsk cayennepipar 8 stk egg Sjávarsalt og svartur pipar úr kvörnRistið broddkúmenið á heitri pönnu. Bætið ólífuolíunni út á pönnuna með lauknum, paprikunni, timianinu, sykrinum og lárviðarlaufunum og eldið í 7 mín. Bætið svo tómötunum, cayennepiparnum og saffraninu saman við og eldið í ca 15 mín í viðbót. Smakkið til með saltinu og piparnum. Takið lárviðarlaufin úr og gerið 4 göt í pönnuna og brjótið eggin varlega ofan í götin. Hafið helluna á lágum hita og setjið lokið yfir pönnuna og eldið í ca 7 mín í viðbót. Kryddið yfir eggin með salti og pipar og stráið kóriandernum yfir alla pönnuna.
Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00 Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. 14. febrúar 2015 11:00 Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10. febrúar 2015 10:00 Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00 Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45 Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. 20. febrúar 2015 14:00 5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00 Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin. 13. febrúar 2015 13:00 Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. 7. febrúar 2015 10:00
Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. 14. febrúar 2015 11:00
Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. 10. febrúar 2015 10:00
Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. 30. janúar 2015 11:00
Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. 30. janúar 2015 10:45
Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. 20. febrúar 2015 14:00
5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. 9. febrúar 2015 13:00
Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin. 13. febrúar 2015 13:00
Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. 30. janúar 2015 11:30