Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin 25. febrúar 2015 15:25 Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal gekk ekkert sérstaklega vel að skapa sér færi framan af leik þrátt fyrir að vera miklu meira með boltann. Liðinu var svo refsað á 38. mínútu. Geoffrey Kondogbia átti þá skot fyrir utan teig sem fór í Per Mertesacker og í netið. Spurning hvort markvörður Arsenal hefði ekki átt að gera betur þó svo skotið hafi aðeins beygt af leið. Lodogbia varð þarna fyrsti Frakkinn í tíu ár til þess að skora Meistaradeildarmark fyrir Monaco. Arsenal varð að sækja enn meir í síðari hálfleik og við það opnaðist vörn þeirra enn meira. Það nýtti Monaco sér er liðið komst í skyndisókn. Sú sókn endaði með því að Dimitar Berbatov skoraði og kom Monaco í 0-2. Arsenal mátti þakka fyrir að fá ekki fleiri mörki á sig á næstu mínútum enda fékk Monaco færin. Að sama skapi voru framherjar Arsenal að fara illa með þau tækifæri sem þeir fengu. Það var nákvæmlega ekkert sem benti til þess að Arsenal myndi skora er Oxlade-Chamberlain skoraði mark með frábæru skoti utan teigs. Ótrúlega mikilvægt mark. Mikilvægi marksins minnkaði síðan í uppbótartíma er Carrasco náði að skora þriðja mark Monaco og tryggja liðinu ótrúlegan sigur. Fyrsta markið má sjá hér að ofan en hin mörkin hér að neðan.Berbatov kemur Monaco í 0-2. Uxinn minnkar muninn fyrir Arsenal. Carrasco klárar leikinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal gekk ekkert sérstaklega vel að skapa sér færi framan af leik þrátt fyrir að vera miklu meira með boltann. Liðinu var svo refsað á 38. mínútu. Geoffrey Kondogbia átti þá skot fyrir utan teig sem fór í Per Mertesacker og í netið. Spurning hvort markvörður Arsenal hefði ekki átt að gera betur þó svo skotið hafi aðeins beygt af leið. Lodogbia varð þarna fyrsti Frakkinn í tíu ár til þess að skora Meistaradeildarmark fyrir Monaco. Arsenal varð að sækja enn meir í síðari hálfleik og við það opnaðist vörn þeirra enn meira. Það nýtti Monaco sér er liðið komst í skyndisókn. Sú sókn endaði með því að Dimitar Berbatov skoraði og kom Monaco í 0-2. Arsenal mátti þakka fyrir að fá ekki fleiri mörki á sig á næstu mínútum enda fékk Monaco færin. Að sama skapi voru framherjar Arsenal að fara illa með þau tækifæri sem þeir fengu. Það var nákvæmlega ekkert sem benti til þess að Arsenal myndi skora er Oxlade-Chamberlain skoraði mark með frábæru skoti utan teigs. Ótrúlega mikilvægt mark. Mikilvægi marksins minnkaði síðan í uppbótartíma er Carrasco náði að skora þriðja mark Monaco og tryggja liðinu ótrúlegan sigur. Fyrsta markið má sjá hér að ofan en hin mörkin hér að neðan.Berbatov kemur Monaco í 0-2. Uxinn minnkar muninn fyrir Arsenal. Carrasco klárar leikinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira