Finnar kunna að drifta Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2015 10:19 Fáar þjóðir eiga eins mikið af kunnum ökumönnum og Finnar enda býður land þeirra og vegir uppá mikil ævintýri við aksturinn. Þegar Porsche 911 GT3 rallbíll, Triumph Daytona mótorhjól á risanöglum og Polaris RMK snjósleði eru sett í hendur frábærra finnskra ökumanna má búast við tilkomumikilli sýningu, eins og hér sést. Á snævi þakinni sléttu nálægt Rovaniemi fengu þeir að leika lausum hala og sýna hvernig leika má sér á þessum góðu ökutækjum. Víst er að gaman var hjá þeim þessum og fáir eru vanari akstri í svona færð en þeir finnsku. Að drifta þessum ökutækjum virðist þeim í blóð borið og þess vegna eru þeir ef til vill sigursælir í rallakstri. Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent
Fáar þjóðir eiga eins mikið af kunnum ökumönnum og Finnar enda býður land þeirra og vegir uppá mikil ævintýri við aksturinn. Þegar Porsche 911 GT3 rallbíll, Triumph Daytona mótorhjól á risanöglum og Polaris RMK snjósleði eru sett í hendur frábærra finnskra ökumanna má búast við tilkomumikilli sýningu, eins og hér sést. Á snævi þakinni sléttu nálægt Rovaniemi fengu þeir að leika lausum hala og sýna hvernig leika má sér á þessum góðu ökutækjum. Víst er að gaman var hjá þeim þessum og fáir eru vanari akstri í svona færð en þeir finnsku. Að drifta þessum ökutækjum virðist þeim í blóð borið og þess vegna eru þeir ef til vill sigursælir í rallakstri.
Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent