Lögreglan í Dubai með ofurbílasýningu Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2015 16:52 Engin lögregla í heiminum býr að öðrum eins flota flottra bíla og lögreglan í Dubai. Henni tilheyra bílar eins og McLaren 12C, Nissan GT-R, Bugatti Veyron, Mercedes SLS AMG, Bentley Continental GT, Ferrari FF, Mercedes G63 AMG, Audi R8 og fleiri ofurbílar. Svo flottur er floti þeirra að þeim þótti ástæða til að gera flott kynningarmyndband um flotann, en myndbandið myndi sóma sér vel sem kynning á næstu Need for Speed kvikmynd. Hvort það var gert til að hræða ökumenn frá því að ógna lögreglunni í Dubai skal ósagt látið, en líklegra er að það sé gert í þeim eina tilgangi að sýna hve efnað landið er að vopna lögregluna með slíkum tækjum. Myndskeiðið er þó sannarlega áhrifamikið. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Engin lögregla í heiminum býr að öðrum eins flota flottra bíla og lögreglan í Dubai. Henni tilheyra bílar eins og McLaren 12C, Nissan GT-R, Bugatti Veyron, Mercedes SLS AMG, Bentley Continental GT, Ferrari FF, Mercedes G63 AMG, Audi R8 og fleiri ofurbílar. Svo flottur er floti þeirra að þeim þótti ástæða til að gera flott kynningarmyndband um flotann, en myndbandið myndi sóma sér vel sem kynning á næstu Need for Speed kvikmynd. Hvort það var gert til að hræða ökumenn frá því að ógna lögreglunni í Dubai skal ósagt látið, en líklegra er að það sé gert í þeim eina tilgangi að sýna hve efnað landið er að vopna lögregluna með slíkum tækjum. Myndskeiðið er þó sannarlega áhrifamikið.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent