Sjö aðgerðir og 25 sprautur á þremur árum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2015 23:00 Hákon Atli í leik með FH árið 2011. Vísir/Stefán Hákon Atli Hallfreðsson, 24 ára leikmaður FH, hefur átt erfitt uppdráttar vegna þrálátra meiðsla undanfarin ár. Hann ákvað segja frá baráttu sinni við meiðsli og hefur komið á fót bloggsíðu til þess, sem má lesa hér. Vandræðin byrjuðu fyrir þremur árum þegar hann var 21 árs gamall og búinn að vinna sér sæti í byrjunarliði FH. Síðan þá hefur hann farið í sjö aðgerðir á báðum hnjám - þar af tvær á Ítalíu þar sem bróðir hans, Emil, er atvinnumaður - og fengið um 25 sprautur af ýmsum toga. Þá hafa óteljandi stundir farið í endurhæfingu en þrátt fyrir allt hefur hann enn ekki náð fyrri styrk, líkt og hann lýsir sjálfur. „Það er oft andlegi þátturinn sem menn hugsa ekki mikið út í og það er erfiðasti parturinn við þetta allt saman. Þegar eitthvað er tekið af manni sem maður elskar að gera í lífinu og þegar það gengur erfiðlega að koma til baka, þá getur þetta tekið all svakalega á andlega og menn þurfa ekki síður að vinna í þeim þætti, rétt eins og þeim líkamlega,“ skrifar hann. „Eitt af því sem hefur hjálpað mér andlega er mín stöðuga trú á Guð til að standast alla þá þolraun sem ég hef lent í og án hans væri trú mín og þolinmæði á þrotum. Einnig hefur unnusta mín [Sara Björk Gunnarsdóttir] verið eins og klettur fyrir mig og líka fjöldskyldan mín en þau öll hafa staðið þétt við bakið á mér og stutt mig í gegnum þetta. Ég má heldur ekki gleyma FH-ingunum en þeir hafa stutt vel við mig.“Lesa má allan pistilinn hér. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta“ Hákon Atli Hallfreðsson var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi meiðslin sem hann hefur glímt við undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. 19. júní 2014 14:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Hákon Atli Hallfreðsson, 24 ára leikmaður FH, hefur átt erfitt uppdráttar vegna þrálátra meiðsla undanfarin ár. Hann ákvað segja frá baráttu sinni við meiðsli og hefur komið á fót bloggsíðu til þess, sem má lesa hér. Vandræðin byrjuðu fyrir þremur árum þegar hann var 21 árs gamall og búinn að vinna sér sæti í byrjunarliði FH. Síðan þá hefur hann farið í sjö aðgerðir á báðum hnjám - þar af tvær á Ítalíu þar sem bróðir hans, Emil, er atvinnumaður - og fengið um 25 sprautur af ýmsum toga. Þá hafa óteljandi stundir farið í endurhæfingu en þrátt fyrir allt hefur hann enn ekki náð fyrri styrk, líkt og hann lýsir sjálfur. „Það er oft andlegi þátturinn sem menn hugsa ekki mikið út í og það er erfiðasti parturinn við þetta allt saman. Þegar eitthvað er tekið af manni sem maður elskar að gera í lífinu og þegar það gengur erfiðlega að koma til baka, þá getur þetta tekið all svakalega á andlega og menn þurfa ekki síður að vinna í þeim þætti, rétt eins og þeim líkamlega,“ skrifar hann. „Eitt af því sem hefur hjálpað mér andlega er mín stöðuga trú á Guð til að standast alla þá þolraun sem ég hef lent í og án hans væri trú mín og þolinmæði á þrotum. Einnig hefur unnusta mín [Sara Björk Gunnarsdóttir] verið eins og klettur fyrir mig og líka fjöldskyldan mín en þau öll hafa staðið þétt við bakið á mér og stutt mig í gegnum þetta. Ég má heldur ekki gleyma FH-ingunum en þeir hafa stutt vel við mig.“Lesa má allan pistilinn hér.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta“ Hákon Atli Hallfreðsson var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi meiðslin sem hann hefur glímt við undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. 19. júní 2014 14:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta“ Hákon Atli Hallfreðsson var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi meiðslin sem hann hefur glímt við undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. 19. júní 2014 14:15