Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. febrúar 2015 20:44 Eva Joly segir að Alcoa megi ekki nota glufur í skattakerfinu til að komast hjá því að greiða skatt af hagnaði. Það segir hún að sé ólöglegt. Í viðtali við Kastljós í kvöld upplýsti hún um að nefnd sem hún leiðir á Evrópuþinginu muni beita sér fyrir sérstakri skoðun á framferði Alcoa og annarra fyrirtækja sem beita sömu aðferðum. „Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti. Það er mjög óeðlilegt að Alcoa komist upp með að greiða ekki skatta á Íslandi í tíu ár þó að reksturinn skili miklum hagnaði. Þetta kerfi er mjög skaðlegt fyrir efnahag alls heimsins,“ sagði Joly í Kastljósinu og að ekki þyrfti að breyta lögum á Íslandi til að koma í veg fyrir háttsemina.Samkvæmt fyrri umfjöllunum Kastljóss hefur Alcoa greitt tugi milljarða í vaxtagreiðslur af láni til systurfélags í Lúxemborg án þess að skuld félagsins lækki og hafa greiðslurnar dregist frá hagnaði með þeim afleyðingum að Alcoa hefur ekki greitt hefðbundinn tekjuskatt á Íslandi frá 2003. Alcoa hefur sagt lánið vera vegna gífurlega kostnaðarsamrar fjárfestingar í uppbyggingu félagsins hér á landi og á sama tíma hafnað að fyrirtækið nýti glufur til að komast hjá skattgreiðslum. Tengdar fréttir Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. 17. febrúar 2015 21:51 Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Eva Joly segir að Alcoa megi ekki nota glufur í skattakerfinu til að komast hjá því að greiða skatt af hagnaði. Það segir hún að sé ólöglegt. Í viðtali við Kastljós í kvöld upplýsti hún um að nefnd sem hún leiðir á Evrópuþinginu muni beita sér fyrir sérstakri skoðun á framferði Alcoa og annarra fyrirtækja sem beita sömu aðferðum. „Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti. Það er mjög óeðlilegt að Alcoa komist upp með að greiða ekki skatta á Íslandi í tíu ár þó að reksturinn skili miklum hagnaði. Þetta kerfi er mjög skaðlegt fyrir efnahag alls heimsins,“ sagði Joly í Kastljósinu og að ekki þyrfti að breyta lögum á Íslandi til að koma í veg fyrir háttsemina.Samkvæmt fyrri umfjöllunum Kastljóss hefur Alcoa greitt tugi milljarða í vaxtagreiðslur af láni til systurfélags í Lúxemborg án þess að skuld félagsins lækki og hafa greiðslurnar dregist frá hagnaði með þeim afleyðingum að Alcoa hefur ekki greitt hefðbundinn tekjuskatt á Íslandi frá 2003. Alcoa hefur sagt lánið vera vegna gífurlega kostnaðarsamrar fjárfestingar í uppbyggingu félagsins hér á landi og á sama tíma hafnað að fyrirtækið nýti glufur til að komast hjá skattgreiðslum.
Tengdar fréttir Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. 17. febrúar 2015 21:51 Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. 17. febrúar 2015 21:51
Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56