Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. febrúar 2015 20:44 Eva Joly segir að Alcoa megi ekki nota glufur í skattakerfinu til að komast hjá því að greiða skatt af hagnaði. Það segir hún að sé ólöglegt. Í viðtali við Kastljós í kvöld upplýsti hún um að nefnd sem hún leiðir á Evrópuþinginu muni beita sér fyrir sérstakri skoðun á framferði Alcoa og annarra fyrirtækja sem beita sömu aðferðum. „Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti. Það er mjög óeðlilegt að Alcoa komist upp með að greiða ekki skatta á Íslandi í tíu ár þó að reksturinn skili miklum hagnaði. Þetta kerfi er mjög skaðlegt fyrir efnahag alls heimsins,“ sagði Joly í Kastljósinu og að ekki þyrfti að breyta lögum á Íslandi til að koma í veg fyrir háttsemina.Samkvæmt fyrri umfjöllunum Kastljóss hefur Alcoa greitt tugi milljarða í vaxtagreiðslur af láni til systurfélags í Lúxemborg án þess að skuld félagsins lækki og hafa greiðslurnar dregist frá hagnaði með þeim afleyðingum að Alcoa hefur ekki greitt hefðbundinn tekjuskatt á Íslandi frá 2003. Alcoa hefur sagt lánið vera vegna gífurlega kostnaðarsamrar fjárfestingar í uppbyggingu félagsins hér á landi og á sama tíma hafnað að fyrirtækið nýti glufur til að komast hjá skattgreiðslum. Tengdar fréttir Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. 17. febrúar 2015 21:51 Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Eva Joly segir að Alcoa megi ekki nota glufur í skattakerfinu til að komast hjá því að greiða skatt af hagnaði. Það segir hún að sé ólöglegt. Í viðtali við Kastljós í kvöld upplýsti hún um að nefnd sem hún leiðir á Evrópuþinginu muni beita sér fyrir sérstakri skoðun á framferði Alcoa og annarra fyrirtækja sem beita sömu aðferðum. „Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti. Það er mjög óeðlilegt að Alcoa komist upp með að greiða ekki skatta á Íslandi í tíu ár þó að reksturinn skili miklum hagnaði. Þetta kerfi er mjög skaðlegt fyrir efnahag alls heimsins,“ sagði Joly í Kastljósinu og að ekki þyrfti að breyta lögum á Íslandi til að koma í veg fyrir háttsemina.Samkvæmt fyrri umfjöllunum Kastljóss hefur Alcoa greitt tugi milljarða í vaxtagreiðslur af láni til systurfélags í Lúxemborg án þess að skuld félagsins lækki og hafa greiðslurnar dregist frá hagnaði með þeim afleyðingum að Alcoa hefur ekki greitt hefðbundinn tekjuskatt á Íslandi frá 2003. Alcoa hefur sagt lánið vera vegna gífurlega kostnaðarsamrar fjárfestingar í uppbyggingu félagsins hér á landi og á sama tíma hafnað að fyrirtækið nýti glufur til að komast hjá skattgreiðslum.
Tengdar fréttir Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. 17. febrúar 2015 21:51 Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. 17. febrúar 2015 21:51
Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56