Bílasala hefst með krafti á nýju ári Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2015 10:01 Toyota bílar seldust best allra bílgerða í nýliðnum janúar. Sala bíla í nýliðnum janúar er í takti við aukna bílasölu á síðasta ári, en 25,5% fleiri bílar seldust í janúar nú en í sama mánuði í fyrra. Alls voru skráðir 680 nýir bílar samborið við 542 bíla í fyrra. Búist er við áframhaldandi jákvæðri þróun í sölu nýrra bíla enda bílafloti okkar orðinn gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil. Bílgreinasambandið spáir því að á þessu ári muni nýskráningar fólksbíla verða í kringum 10.800 stk. Á árinu 2014 voru nýskráðir 9.536 fólksbílar og er því gert ráð fyrir uþb. 14% aukningu á þessu ári frá því í fyrra segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent
Sala bíla í nýliðnum janúar er í takti við aukna bílasölu á síðasta ári, en 25,5% fleiri bílar seldust í janúar nú en í sama mánuði í fyrra. Alls voru skráðir 680 nýir bílar samborið við 542 bíla í fyrra. Búist er við áframhaldandi jákvæðri þróun í sölu nýrra bíla enda bílafloti okkar orðinn gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil. Bílgreinasambandið spáir því að á þessu ári muni nýskráningar fólksbíla verða í kringum 10.800 stk. Á árinu 2014 voru nýskráðir 9.536 fólksbílar og er því gert ráð fyrir uþb. 14% aukningu á þessu ári frá því í fyrra segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent