Tilnefningar til Eddunnar 2015: París norðursins og Vonarstræti með tólf Kjartan Atli Kjartansson í Bíó Paradís skrifar 3. febrúar 2015 14:15 Frá tilkynningu tilnefninga til Eddunnar 2015 Vísir Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2015 voru tilkynntar á blaðamannafundi Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar í Bíó Paradís í dag. Edduverðlaunin verða afhend við hátíðlega athöfn laugardagskvöldið 21. febrúar í Silfurbergi í Hörpu. Eddan verður sýnd í beinni útsendingu á stöð 2 og hér á Vísi. París norðursins hlýtur alls tólf tilnefningar þar á meðal sem besta kvikmynd og fyrir bestu leikstjórn. Þá er kvikmyndin Vonarstræti jafnframt með tólf tilnefningar, einnig í flokkunum besta kvikmynd og fyrir bestu leikstjórn. Tilnefningar til Eddunnar 2015 Barna-unglingaefni ársins:Stattu með þér Stundin okkar Ævar vísindamaðurTæknibrellur:Nicolas Heluani - Orðbragð Jón Már Gunnarsson - Hraunið Bjarki Guðjónsson - Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstBúningar:Brynhildur Þórðardóttir - Borgríki 2: Blóð hraustra manna Margrét Einarsdóttir - Vonarstræti Margrét Einarsdóttir og Eva Vala Guðjónsdóttir - París Norðursins Frétta- eða viðtalsþáttur ársins:Brautryðjendur Brestir Kastljós Landinn MáliðGervi:Helga Sjöfn Kjartansdóttir - Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst Kristín Júlla Kristjánsdóttir - Vonarstræti Ragna Fossberg - Áramótaskaup 2014Handrit ársins:Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson - Vonarstræti Bargi Valdimar Skúlason, Brynja Þorgeirsdóttir og Konráð Pálmason - Orðbragð Huldar Breiðfjörð - París NorðursinsHeimildamynd ársins:Höggið: lengsta nóttin - Elf films Ó borg mín borg Chicago - Þetta líf. Þetta líf Salóme - Skarkali Hljóð:Gunnar Árnason - Borgríki 2 Huldar Freyr Arnarson - París norðursins Huldar Freyr Arnarson - VonarstrætiKlipping:Kristján Loðmfjörð - París Norðursins Sigurbjörg Jónsdóttir- Vonarstræti Valdís Óskarsdóttir og Sigurður Eyjólfsson - HemmaKvikmynd ársins:Borgríki 2 París Norðursins VonarstrætiKvikmyndataka:Bjarni Felix Bjarnason og Gunnar Heiðar - Borgríki 2: blóð hraustra manna G.Magni Ágústsson - París norðursins Jóhann Máni Jóhannsson - Vonarstræti Leikari í aðalhlutverki:Björn Thors - París Norðursins Sigurður Sigurjónsson - Afinn Þorsteinn Bachman - VonarstrætiLeikkona í aðalhlutverki:Hera Hilmarsdóttir -Vonarstræti Nína Dögg Filippusdóttir - Grafir & bein Ólafia Hrönn Jónsdóttir - Ó, blessuð vertu sumarsól Besta leikna sjónvarpsefniHreinn Skjöldur - Hláturskast og Bentlehem Hraunið - Pegasus Stelpurnar - Sagafilm Sjónvarpsmaður ársins:Unnsteinn Manúel Stefánsson Logi Bergmann Eiðsson Bogi Ágústsson Hilda Jana Gísladóttir Brynja Þorgeirsdóttir Skemmtiþáttur ársins:Hraðfréttir - RÚV Orðbragð - RÚV Logi - Stöð 2 Ísland Got Talent - RVK studios og Stöð 2 Andri á Færeyjaflandri - Stórveldið Tónlist ársins:Barði Jóhannsson - de Toutes Nos Forces (The Finishers) Ólafur Arnalds - Vonarstræti Svavar Pétur Eysteinsson - París norðursins Leikstjóri ársins:Baldvin Z - Vonarstræti Hafsteinn Gunnar Sigurðsson - París norðursins Maximilian Hult - Hemma Leikari í aukahlutverki:Helgi Björnsson - París norðursins Jón Páll Eyjólfsson - Hraunið Magnús Jónsson - Grafir & bein Leikkona í aukahlutverki:Katla Margrét Þorgeirsdóttir - Stelpurnar Nanna Kristín Magnúsdóttir - París norðursins Sólveig Arnarsdóttir - Hraunið Leikmynd:Gunnar Pálsson - Vonarstræti Hálfdán Lárus Pedersen - París norðursins Linda Stefánsdóttir - Ártún Lífsstílsþáttur:Biggest loser - Sagafilm Gulli byggir - Stöð 2 Hið blómlega bú - Búdrýgindi Hæpið - RÚV Nautnir norðursins - Sagafilm Menningarþáttur:Djöflaeyjan - RÚV Inndjúpið - RÚV Með okkar augum - Sagafilm Útúrdúr - RÚV Vesturfarar - RÚV Stuttmynd:Hjónabandssæla - Dórundur og Sagafilm Sjö bátar - Masterplan Pictures og Join Motion Pictures Sub Rosa - Sub Rosa productions og Klikk productions #eddan Tweets Bíó og sjónvarp Eddan Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2015 voru tilkynntar á blaðamannafundi Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar í Bíó Paradís í dag. Edduverðlaunin verða afhend við hátíðlega athöfn laugardagskvöldið 21. febrúar í Silfurbergi í Hörpu. Eddan verður sýnd í beinni útsendingu á stöð 2 og hér á Vísi. París norðursins hlýtur alls tólf tilnefningar þar á meðal sem besta kvikmynd og fyrir bestu leikstjórn. Þá er kvikmyndin Vonarstræti jafnframt með tólf tilnefningar, einnig í flokkunum besta kvikmynd og fyrir bestu leikstjórn. Tilnefningar til Eddunnar 2015 Barna-unglingaefni ársins:Stattu með þér Stundin okkar Ævar vísindamaðurTæknibrellur:Nicolas Heluani - Orðbragð Jón Már Gunnarsson - Hraunið Bjarki Guðjónsson - Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrstBúningar:Brynhildur Þórðardóttir - Borgríki 2: Blóð hraustra manna Margrét Einarsdóttir - Vonarstræti Margrét Einarsdóttir og Eva Vala Guðjónsdóttir - París Norðursins Frétta- eða viðtalsþáttur ársins:Brautryðjendur Brestir Kastljós Landinn MáliðGervi:Helga Sjöfn Kjartansdóttir - Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst Kristín Júlla Kristjánsdóttir - Vonarstræti Ragna Fossberg - Áramótaskaup 2014Handrit ársins:Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson - Vonarstræti Bargi Valdimar Skúlason, Brynja Þorgeirsdóttir og Konráð Pálmason - Orðbragð Huldar Breiðfjörð - París NorðursinsHeimildamynd ársins:Höggið: lengsta nóttin - Elf films Ó borg mín borg Chicago - Þetta líf. Þetta líf Salóme - Skarkali Hljóð:Gunnar Árnason - Borgríki 2 Huldar Freyr Arnarson - París norðursins Huldar Freyr Arnarson - VonarstrætiKlipping:Kristján Loðmfjörð - París Norðursins Sigurbjörg Jónsdóttir- Vonarstræti Valdís Óskarsdóttir og Sigurður Eyjólfsson - HemmaKvikmynd ársins:Borgríki 2 París Norðursins VonarstrætiKvikmyndataka:Bjarni Felix Bjarnason og Gunnar Heiðar - Borgríki 2: blóð hraustra manna G.Magni Ágústsson - París norðursins Jóhann Máni Jóhannsson - Vonarstræti Leikari í aðalhlutverki:Björn Thors - París Norðursins Sigurður Sigurjónsson - Afinn Þorsteinn Bachman - VonarstrætiLeikkona í aðalhlutverki:Hera Hilmarsdóttir -Vonarstræti Nína Dögg Filippusdóttir - Grafir & bein Ólafia Hrönn Jónsdóttir - Ó, blessuð vertu sumarsól Besta leikna sjónvarpsefniHreinn Skjöldur - Hláturskast og Bentlehem Hraunið - Pegasus Stelpurnar - Sagafilm Sjónvarpsmaður ársins:Unnsteinn Manúel Stefánsson Logi Bergmann Eiðsson Bogi Ágústsson Hilda Jana Gísladóttir Brynja Þorgeirsdóttir Skemmtiþáttur ársins:Hraðfréttir - RÚV Orðbragð - RÚV Logi - Stöð 2 Ísland Got Talent - RVK studios og Stöð 2 Andri á Færeyjaflandri - Stórveldið Tónlist ársins:Barði Jóhannsson - de Toutes Nos Forces (The Finishers) Ólafur Arnalds - Vonarstræti Svavar Pétur Eysteinsson - París norðursins Leikstjóri ársins:Baldvin Z - Vonarstræti Hafsteinn Gunnar Sigurðsson - París norðursins Maximilian Hult - Hemma Leikari í aukahlutverki:Helgi Björnsson - París norðursins Jón Páll Eyjólfsson - Hraunið Magnús Jónsson - Grafir & bein Leikkona í aukahlutverki:Katla Margrét Þorgeirsdóttir - Stelpurnar Nanna Kristín Magnúsdóttir - París norðursins Sólveig Arnarsdóttir - Hraunið Leikmynd:Gunnar Pálsson - Vonarstræti Hálfdán Lárus Pedersen - París norðursins Linda Stefánsdóttir - Ártún Lífsstílsþáttur:Biggest loser - Sagafilm Gulli byggir - Stöð 2 Hið blómlega bú - Búdrýgindi Hæpið - RÚV Nautnir norðursins - Sagafilm Menningarþáttur:Djöflaeyjan - RÚV Inndjúpið - RÚV Með okkar augum - Sagafilm Útúrdúr - RÚV Vesturfarar - RÚV Stuttmynd:Hjónabandssæla - Dórundur og Sagafilm Sjö bátar - Masterplan Pictures og Join Motion Pictures Sub Rosa - Sub Rosa productions og Klikk productions #eddan Tweets
Bíó og sjónvarp Eddan Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira