Frumvarp um staðgöngumæðrun lagt fram á næstunni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. febrúar 2015 20:00 „Svo hins vegar gerum við ráð fyrir því að móðirin svo afhendi barnið til væntanlegra foreldra. En hún hefur heimild til þess, og það er hennar skýlausi réttur að hætta við,“ segir Dögg. Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum. Al þ ingi sam þ ykkti þ ings á lykt un um sta ð g ö ngu m æð run í jan ú ar 2012 og var um hausti ð skipu ð um starfsh ó pi falinn undirb ú ningur frum varps um sta ð g ö ngum æð run. Það frumvarp er nú tilbúið og var afhent ráðherra í gær. Dögg Pálsdóttir, lektor við lögfræðideild HR, fer fyrir hópnum en hann skipa auk hennar Hrefna Friðriksdóttir lektor við HÍ, Sigurður Kristinsson prófessor við HA, Svanhildur Þorbjörnsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Dögg segist gera sér vonir um að þarna sé komið frumvarp sem muni nást sátt um.Í frumvarpinu er staðgöngumæðrun í hagnaðarskyni hafnað og skýrar áherslur eru um verlferð og réttindi barnsins. Þá er lögð áhersla á að réttindi staðgöngumóðurinnar séu tekin fram yfir rétt væntanlegra foreldra, og yrði hún skráð sem móðir barnsins sem hún elur. „Svo hins vegar gerum við ráð fyrir því að móðirin svo afhendi barnið til væntanlegra foreldra. En hún hefur heimild til þess, og það er hennar skýlausi réttur að hætta við,“ segir Dögg.Dögg segir að með frumvarpinu sé unnið ákveðið brautryðjendastarf. Verður þetta í fyrsta sinn sem að frumvarp til laga á þessu sviði fer inn í löggjafarsamkomu á Norðurlöndunum. Um fimmtíu manns eru meðlimir Staðgöngu, félags þar sem fólk er í þeirri aðstöðu að þurfa ástaðgöngumæðrun að halda til að geta eignast börn. Soffía Fransiska Hede, talskona samtakanna, segir félagsmenn hafa beðið með mikilli óþreyju eftir frumvarpinu sem komi til með að breyta lífi þeirra mikið.„Það náttúrlega breytir lífi fólks að eignast barn. Þannig þetta breytir náttúrlega öllu í rauninni.“Soffía segir að nokkuð sé um að fólk hafi farið til útlanda til að láta staðgöngumóður ganga meðbarn sitt en það getur verið bæði lagalega flókið og dýrt. Mikilvægt sé að hægt sé að gera hlutina á sem öruggastan hátt. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira
Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum. Al þ ingi sam þ ykkti þ ings á lykt un um sta ð g ö ngu m æð run í jan ú ar 2012 og var um hausti ð skipu ð um starfsh ó pi falinn undirb ú ningur frum varps um sta ð g ö ngum æð run. Það frumvarp er nú tilbúið og var afhent ráðherra í gær. Dögg Pálsdóttir, lektor við lögfræðideild HR, fer fyrir hópnum en hann skipa auk hennar Hrefna Friðriksdóttir lektor við HÍ, Sigurður Kristinsson prófessor við HA, Svanhildur Þorbjörnsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Dögg segist gera sér vonir um að þarna sé komið frumvarp sem muni nást sátt um.Í frumvarpinu er staðgöngumæðrun í hagnaðarskyni hafnað og skýrar áherslur eru um verlferð og réttindi barnsins. Þá er lögð áhersla á að réttindi staðgöngumóðurinnar séu tekin fram yfir rétt væntanlegra foreldra, og yrði hún skráð sem móðir barnsins sem hún elur. „Svo hins vegar gerum við ráð fyrir því að móðirin svo afhendi barnið til væntanlegra foreldra. En hún hefur heimild til þess, og það er hennar skýlausi réttur að hætta við,“ segir Dögg.Dögg segir að með frumvarpinu sé unnið ákveðið brautryðjendastarf. Verður þetta í fyrsta sinn sem að frumvarp til laga á þessu sviði fer inn í löggjafarsamkomu á Norðurlöndunum. Um fimmtíu manns eru meðlimir Staðgöngu, félags þar sem fólk er í þeirri aðstöðu að þurfa ástaðgöngumæðrun að halda til að geta eignast börn. Soffía Fransiska Hede, talskona samtakanna, segir félagsmenn hafa beðið með mikilli óþreyju eftir frumvarpinu sem komi til með að breyta lífi þeirra mikið.„Það náttúrlega breytir lífi fólks að eignast barn. Þannig þetta breytir náttúrlega öllu í rauninni.“Soffía segir að nokkuð sé um að fólk hafi farið til útlanda til að láta staðgöngumóður ganga meðbarn sitt en það getur verið bæði lagalega flókið og dýrt. Mikilvægt sé að hægt sé að gera hlutina á sem öruggastan hátt.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira