Guðfaðirinn tekur Óla Stef í kennslustund með smámynt ber að ofan Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2015 15:57 Rússinn Boris Bjarni Akbachev hefur búið til fjölmarga af bestu handboltamönnum heims í gegnum tíðina, jafnt á Íslandi sem og í gömlu Sovétríkjunum. Hann kom til Íslands á níunda áratug síðustu aldar og átti gríðarlega stóran þátt í því að færa íslenskan handbolta upp á hærra plan.Sjá einnig:Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Valsmenn nutu góðs af þekkingu Borisar Bjarna sem kom til Hlíðarendafélagsins árið 1980. Þar aldi hann upp gullkynslóð með Ólaf Stefánsson fremstan í flokki. Í heimildamyndinni Óli Prik fer Ólafur Stefánsson og hittir manninn sem stundum er kallaður Guðfaðir handboltans á Íslandi. Hann vill vita hvað Boris finnst um hvernig hann sé að stýra leikjum Valsliðsins. „Þú verður að breyta leiknum eins og þú vilt á móti liðum. Þú breyttir bara um leikmenn en ekki leiknum,“ segir Boris. „Hvernig breyti ég leiknum,“ spyr Ólafur og fær stutt svar: „Það er mjög einfalt.“ Boris rífur þá fram A4-blað og slatta af smámynt til að gefa besta handboltamanni Íslandssögunnar kennslustund í fræðunum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Frumsýning Óla Prik: Sjáðu myndirnar Heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson handboltahetju frumsýnd í kvöld. 3. febrúar 2015 22:47 Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3. febrúar 2015 13:15 Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. 5. febrúar 2015 09:40 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Rússinn Boris Bjarni Akbachev hefur búið til fjölmarga af bestu handboltamönnum heims í gegnum tíðina, jafnt á Íslandi sem og í gömlu Sovétríkjunum. Hann kom til Íslands á níunda áratug síðustu aldar og átti gríðarlega stóran þátt í því að færa íslenskan handbolta upp á hærra plan.Sjá einnig:Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Valsmenn nutu góðs af þekkingu Borisar Bjarna sem kom til Hlíðarendafélagsins árið 1980. Þar aldi hann upp gullkynslóð með Ólaf Stefánsson fremstan í flokki. Í heimildamyndinni Óli Prik fer Ólafur Stefánsson og hittir manninn sem stundum er kallaður Guðfaðir handboltans á Íslandi. Hann vill vita hvað Boris finnst um hvernig hann sé að stýra leikjum Valsliðsins. „Þú verður að breyta leiknum eins og þú vilt á móti liðum. Þú breyttir bara um leikmenn en ekki leiknum,“ segir Boris. „Hvernig breyti ég leiknum,“ spyr Ólafur og fær stutt svar: „Það er mjög einfalt.“ Boris rífur þá fram A4-blað og slatta af smámynt til að gefa besta handboltamanni Íslandssögunnar kennslustund í fræðunum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Frumsýning Óla Prik: Sjáðu myndirnar Heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson handboltahetju frumsýnd í kvöld. 3. febrúar 2015 22:47 Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3. febrúar 2015 13:15 Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. 5. febrúar 2015 09:40 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Frumsýning Óla Prik: Sjáðu myndirnar Heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson handboltahetju frumsýnd í kvöld. 3. febrúar 2015 22:47
Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3. febrúar 2015 13:15
Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. 5. febrúar 2015 09:40