Allt á floti á Ísafirði Kjartan Hreinn Njálsson og Samúel Karl Ólason skrifa 8. febrúar 2015 15:12 Mikill vatnselgur er á Ísafirði. Vísir/Hafþór Slökkvilið Ísafjarðar var kallað út í nótt þar sem vatn var byrjað að flæða inn í Fjórðungssjúkrahúsið í bænum. Mikið vatnsveður hefur verið í bænum og hefur flætt víða inn í hús. Starfsmenn slökkviliðsins hafa verið að störfum við sjúkrahúsið frá því í nótt. „Þetta gerist oft í svona miklum leysingum þá kemur liggur við öll hlíðin hérna niður í einum vatnselg og það sem við köllum Bæjarbrekku er núna eins og stórfljót. Það er svo mikill snjór í fjöllum og í byggð líka. Svo er mikil asahláka og háflæði og mikið og hátt í, svo að niðurföllin hafa ekki við,“ segir Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastofu. Slökkviliðið hefur einnig verið með starfsmenn að störfum víða um bæinn og björgunarsveitarmenn hafa verið fengnir til hjálpar. „Við reynum að fá sem flestar hendur til þess að til dæmis setja sandpoka og reyna að beina vatni frá húsum og þessháttar.“ Ekki er ljóst um umfang skemmda, en Þorbjörn segir að alltaf séu einhverjar skemmdir þegar vatn flæði inn. Hann segir Ísfirðinga hafa séð það álíka margoft áður og að starfi þeirra sé ekki lokið enn. „Meðan veðrið er svona þá verðum við ábyggilega fram á kvöldið og jafnvel fram á nóttina,“ segir Þorbjörn. Fréttaritari 365 Hafþór Gunnarsson, tók meðfylgjandi myndir af vatnselgnum í dag. Veður Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira
Slökkvilið Ísafjarðar var kallað út í nótt þar sem vatn var byrjað að flæða inn í Fjórðungssjúkrahúsið í bænum. Mikið vatnsveður hefur verið í bænum og hefur flætt víða inn í hús. Starfsmenn slökkviliðsins hafa verið að störfum við sjúkrahúsið frá því í nótt. „Þetta gerist oft í svona miklum leysingum þá kemur liggur við öll hlíðin hérna niður í einum vatnselg og það sem við köllum Bæjarbrekku er núna eins og stórfljót. Það er svo mikill snjór í fjöllum og í byggð líka. Svo er mikil asahláka og háflæði og mikið og hátt í, svo að niðurföllin hafa ekki við,“ segir Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastofu. Slökkviliðið hefur einnig verið með starfsmenn að störfum víða um bæinn og björgunarsveitarmenn hafa verið fengnir til hjálpar. „Við reynum að fá sem flestar hendur til þess að til dæmis setja sandpoka og reyna að beina vatni frá húsum og þessháttar.“ Ekki er ljóst um umfang skemmda, en Þorbjörn segir að alltaf séu einhverjar skemmdir þegar vatn flæði inn. Hann segir Ísfirðinga hafa séð það álíka margoft áður og að starfi þeirra sé ekki lokið enn. „Meðan veðrið er svona þá verðum við ábyggilega fram á kvöldið og jafnvel fram á nóttina,“ segir Þorbjörn. Fréttaritari 365 Hafþór Gunnarsson, tók meðfylgjandi myndir af vatnselgnum í dag.
Veður Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira